Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Greal­ish fer ekki með á HM fé­lags­liða

Dagar Jack Grealish hjá enska knattspyrnufélaginu Manchester City eru taldir. Hann er ekki í leikmannahóp liðsins sem fer á HM félagsliða sem hefst þann 15. júní næstkomandi í Bandaríkjunum.

Arf­taki hins titlaóða Car­sons fundinn

Scott Carson var nýverið látinn fara frá enska knattspyrnufélaginu Manchester City. Hann spilaði ekki mikið en það verður ekki annað sagt en liðið hafi verið sigursælt meðan hans naut við í búningsklefanum og á æfingasvæðinu. Arftaki hans er fundinn.

Júlíus Orri semur við Tinda­stól

Körfuknattleiksmaðurinn Júlíus Orri Ágústsson hefur samið við Tindastól til tveggja ára. Hann kemur frá Íslandsmeisturum Stjörnunnar.

Senegal lagði Eng­land í Notting­ham

England tók á móti Senegal í vináttulandsleik karla í fótbolta í kvöld. Gerðu gestirnir sér lítið fyrir og unnu frábæran 3-1 útisigur. Lærisveinar Heimis Hallgrímssonar í Írlandi gerðu þá markalaust jafntefli við Lúxemborg á útivelli.

Hollendingar skoruðu átta

Það verður ekki sagt að Holland hafi átt í teljandi vandræðum með Möltu þegar þjóðirnar mættust í undankeppni HM karla í knattspyrnu sem fram fer á næsta ári. Lokatölur í Groningen 8-0 Hollendingum í vil.

Man City stað­festir kaupin á Cher­ki

Manchester City hefur staðfest kaup félagsins á franska landsliðsmanninnum Rayan Cherki. Hann kemur frá Lyon, kostar 34 milljónir punda – 5,8 milljarða íslenskra króna og skrifar undir fimm ára samning í Manchester.

For­est vill niður­stöðu í mál Palace

Nottingham Forest hefur beðið Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, um niðurstöðu í máli Crystal Palace og hvort Ernirnir fái að taka þátt í Evrópudeildinni á komandi leiktíð.

Sjá meira