Forest vill niðurstöðu í mál Palace Nottingham Forest hefur beðið Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, um niðurstöðu í máli Crystal Palace og hvort Ernirnir fái að taka þátt í Evrópudeildinni á komandi leiktíð. 10.6.2025 18:45
Man City ræður annan úr teymi Klopp hjá Liverpool Á dögunum var greint frá því að Pepijn Lijnders yrði einn af aðstoðarþjálfurum Pep Guardiola hjá Manchester City á komandi leiktíð í ensku úrvalsdeildinni. Sá gerði garðinn frægan sem aðstoðarþjálfari Jürgen Klopp hjá Liverpool. Nú hefur verið tilkynnt að annar undirmaður Klopp hjá Liverpool sé að semja við City. 10.6.2025 17:30
Chelsea vill Gittens áður en glugginn lokar Í kvöld lokar félagaskiptaglugginn í knattspyrnu en hann var opnaður tímabundið svo að lið gætu sótt nýja leikmenn fyrir HM félagsliða sem hefst þann 15. júní næstkomandi. Chelsea vill ólmt fá Jamie Gittens í sínar raðir en Borussia Dortmund vill meira fyrir þennan efnilega vængmann. 10.6.2025 16:45
Segir ástandið í Los Angeles „ekki eðlilegt“ Jeremy Ebobisse, framherji Los Angeles FC í Bandaríkjunum, segist styðja það stuðningsfólk sem lýsti yfir óánægju sinni með forseta Bandaríkjanna vegna ástandsins í Los Angeles um þessar mundir. 10.6.2025 07:00
Dagskráin í dag: A-landslið karla í fótbolta mætir Norður-Írum Strákarnir okkar í A-landsliði karla í fótbolta eru í Norður-Írlandi og mæta þar heimamönnum í vináttuleik. 10.6.2025 06:02
Mæta örmagna til leiks á HM félagsliða eftir langt og strembið tímabil Nýtt fyrirkomulag HM félagsliða karla í knattspyrnu hefur vakið mikla athygli. Nú má segja að mótið líkist alvöru stórmóti í fótbolta en það hefur vakið upp margar spurningar um álag á leikmenn í hæsta gæðaflokki. 9.6.2025 23:33
Knicks horfir til Dallas í leit að næsta þjálfara Jason Kidd er nýjasta nafnið á blaði hjá New York Knicks sem leitar nú að nýjum aðalþjálfara eftir að Tom Thibodeau var látinn taka poka sinn eftir að liðið féll úr leik í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. 9.6.2025 22:46
„Þetta er ólýsanleg tilfinning“ Hákon Arnar Haraldsson bar fyrirliðabandið þegar Ísland mætti Skotlandi á Hampden Park á dögunum. Hann segir þá tilfinningu vera ólýsanlega og eitthvað sem hann hafði dreymt um síðan hann var krakki. Nú er hins vegar öll einbeiting á leik morgundagsins gegn Norður-Írlandi. 9.6.2025 22:01
ÍR og Njarðvík áfram taplaus Nokkuð var um áhugaverð úrslit í Lengjudeild karla í knattspyrnu í dag. Fylkir bjargaði stigi undir lok leiks í Keflavík en það stefndi í að liðið yrði í fallsæti að leikjum kvöldsins loknum. ÍR og Njarðvík eru enn taplaus og Leiknir Reykjavík vann annan leikinn í röð eftir að Ágúst Gylfason tók við liðinu. 9.6.2025 21:21
Næstum því ótrúleg endurkoma Wales í Belgíu Wales kom næstum því til baka eftir að lenda 3-0 undir í Belgíu þegar þjóðirnar mættust í undankeppni HM karla í knattspyrnu. Þá bjargaði norski framherjinn Erling Haaland sínum mönnum í Eistlandi á meðan Færeyjar unnu endurkomusigur á Gíbraltar. 9.6.2025 20:54