Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Varnar­mennirnir björguðu Chelsea

Chelsea vann loks leik í ensku úrvalsdeildinni en liðið hafði farið fimm deildarleiki án sigurs þegar Úlfarnir mættu á Brúnna í kvöld. Voru það varnarmenn liðsins sem tryggðu liðinu sigur.

Græn­höfða­eyjar og Síle í milli­riðil

Grænhöfðaeyjar og Síle urðu síðustu tvær þjóðirnar til að tryggja sér sæti í milliriðli heimsmeistaramóts karla í handbolta sem nú fer fram í Danmörku, Noregi og Króatíu.

Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði

Manchester United aðdáandinn og heimsmeistarinn í pílu Luke Littler skildi hvorki upp né niður þegar hann hitti hinn goðsagnakennda Sir Alex Ferguson.

Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir

Stephen Curry hefur verið einn besti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta undanfarinn áratug eða svo. Þó hann hafi skemmt fjölmörgum aðdáendum Golden State Warriors og körfubolta yfir höfuð þá eru sumir sem geta ekki beðið eftir því að þessi magnaði leikmaður leggi skóna á hilluna.

Karius mættur í þýsku B-deildina

Loris Karius, fyrrverandi markvörður Liverpool og nú síðast Newcastle United, hefur samið við þýska B-deildarfélagið Schalke 04 út tímabilið.

Þrettánda jafn­teflið hjá Juventus

Juventus er enn án taps í Serie A, efstu deild ítalska fótboltans, en lærisveinar Thiago Motta hafa hins vegar nú gert 13 jafntefli í aðeins 20 leikjum.

Sjá meira