Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Rúben Amorim stýrði Sporting í síðasta sinn á heimavelli þegar liðið tók á móti Manchester City í Meistaradeild Evrópu. Amorim tekur við Man United síðar í þessum mánuði og stuðningsfólk Rauðu djöflanna slefar eflaust yfir tilhugsuninni eftir ótrúlegan 4-1 sigur Sporting í kvöld. 5.11.2024 19:32
Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Knattspyrnufélag Reykjavíkur staðfesti í dag að Gunnar Einarsson og Ívar Ingimarsson yrðu áfram þjálfarar kvennaliðs félagsins sem leikur í Lengjudeild kvenna á næsta ári. Þeir félagar stýrðu liðinu upp úr 2. deildinni í ár og fá nú tækifæri til að gera gott betur. 5.11.2024 18:45
Frestað vegna veðurs Leik HK og ÍBV í 16-liða úrslitum bikarkeppni kvenna í handknattleik hefur verið frestað vegna veðurs. Frá þessu greinir HSÍ, Handknattleikssamband Íslands. 5.11.2024 18:01
Ruud sagði heppnina loks með sínum mönnum í liði „Ég verð að segja að við vorum með heppnina með okkur í liði á köflum,“ sagði Ruud van Nistelrooy, tímabundinn þjálfari Manchester United eftir 5-2 sigur liðsins á Leicester City í 16-liða úrslitum enska deildarbikarsins. Rauðu djöflarnir mæta Tottenham Hotpsur í 8-liða úrslitum. 31.10.2024 07:03
Dagskráin í dag: Bónus deild karla, GAZið, íshokkí og golf Það er að venju nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport. Við bjóðum upp á beinar útsendingar frá Bónus-deild karla í körfubolta, íshokkí og golf. 31.10.2024 06:03
Markadrottningin Miedema undir hnífinn á nýjan leik Hin hollenska Vivianne Miedema, framherji Manchester City, verður frá keppni um ótilkominn tíma eftir aðgerð á hné. 30.10.2024 23:31
Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Þór lagði Tindastól Þór Akureyri lagði Tindastól með sjö stiga mun í Bónus-deild kvenna í körfubolta, lokatölur 102-95. 30.10.2024 23:00
Tottenham henti Man City úr keppni Tottenham Hotspur lagði Manchester City 2-1 í síðasta leik 16-liða úrslitum enska deildarbikarsins. 30.10.2024 22:29
Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Bjarki Már Elísson var markahæstur þegar Veszprém lagði Wisla Plock á útivelli í Meistaradeild Evrópu. 30.10.2024 22:19
Martínez markahæsti erlendi leikmaðurinn í sögu Inter Lautaro Martínez, framherji Inter, skoraði eitt mark í 3-0 sigri Inter á Empoli í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Með því varð hann markahæsti erlendi leikmaðurinn í félagsins. 30.10.2024 22:09