„Manchester er heima“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. maí 2025 22:32 De Bruyne kveður Etihad. EPA-EFE/ASH ALLEN Það var tilfinningaríkur Kevin De Bruyne sem reif í hljóðnemann og ræddi við stuðningsfólk Manchester City eftir það sem var hans síðasti heimaleikur fyrir félagið. Það verður ekki annað sagt en að þessi belgíski miðjumaður hafi sett svip sinn á ensku úrvalsdeildina sem og liðið sem hann vann fjölda titla með. Man City lagði Bournemouth 3-1 í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og er í góðri stöðu til að tryggja sér Meistaradeildarsæti í lokaumferð deildarinnar um næstu helgi. Leikurinn var jafnframt síðasti heimaleikur De Bruyne fyrir félagið. „Manchester er heima. Manchester er þar sem börnin mín voru fædd. Ég kom hingað með eiginkonu minni Michelle og við ætluðum okkur að vera hér lengi en bjuggumst ekki við að vera hér í áratug. Að gera það sem við höfum gert með félaginu, stuðningsfólk og leikmenn, við höfum unnið allt. Við gerðum borgina, og félagið stærra. Nú munu þeir taka við,“ sagði De Bruyne við stuðningsfólk að leik loknum. „Ég vildi spila af ástríðu, ég vildi sýna sköpunargleði mína. Ég vildi njóta fótboltans og vona að þið öll hafið notið með mér. Öll hafa ýtt mér til að vera besta útgáfan af sjálfum mér bæði innan vallar sem utan. Allir hér hafa gert mig að betri leikmanni. Það er heiður að spila með ykkur. Ég hef eignast vini fyrir lífstíð og mun án efa snúa aftur.“ „Þetta lið reynir að skemmta fólki og vinna á sama tíma. Þetta lið leggur ótrúlega hart að sér, bæði innan vallar sem utan. Þetta lið mun vinna í framtíðinni, með eða án mín. Og þið öll munuð styðja liðið áfram eins og þið hafið gert undanfarin áratug. Þetta lið verður sigursælt á ný.“ Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Sjá meira
Man City lagði Bournemouth 3-1 í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og er í góðri stöðu til að tryggja sér Meistaradeildarsæti í lokaumferð deildarinnar um næstu helgi. Leikurinn var jafnframt síðasti heimaleikur De Bruyne fyrir félagið. „Manchester er heima. Manchester er þar sem börnin mín voru fædd. Ég kom hingað með eiginkonu minni Michelle og við ætluðum okkur að vera hér lengi en bjuggumst ekki við að vera hér í áratug. Að gera það sem við höfum gert með félaginu, stuðningsfólk og leikmenn, við höfum unnið allt. Við gerðum borgina, og félagið stærra. Nú munu þeir taka við,“ sagði De Bruyne við stuðningsfólk að leik loknum. „Ég vildi spila af ástríðu, ég vildi sýna sköpunargleði mína. Ég vildi njóta fótboltans og vona að þið öll hafið notið með mér. Öll hafa ýtt mér til að vera besta útgáfan af sjálfum mér bæði innan vallar sem utan. Allir hér hafa gert mig að betri leikmanni. Það er heiður að spila með ykkur. Ég hef eignast vini fyrir lífstíð og mun án efa snúa aftur.“ „Þetta lið reynir að skemmta fólki og vinna á sama tíma. Þetta lið leggur ótrúlega hart að sér, bæði innan vallar sem utan. Þetta lið mun vinna í framtíðinni, með eða án mín. Og þið öll munuð styðja liðið áfram eins og þið hafið gert undanfarin áratug. Þetta lið verður sigursælt á ný.“
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Sjá meira