Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Osaka vill ekki sjá eftir neinu

Naomi Osaka segist vera á þeim stað í lífinu að hún vilji ekki sjá eftir neinu. Hún hefur því ráðið fyrrverandi þjálfara Serenu Williams, Patrick Mouratoglou, til að hjálpa sér að komast aftur í sitt besta form.

„Eina sem gerir mann betri er að vinna“

„Leikurinn var mun erfiðari en úrslitin gefa til kynna,“ sagði Diogo Jota eftir öruggan 5-1 sigur Liverpool á West Ham United í enska deildarbikar karla í knattspyrnu.

Liver­pool kom til baka eftir að lenda undir

Liverpool lenti undir á Anfield þegar West Ham United kom í heimsókn í enska deildarbikar karla í knattspyrnu. Heimamenn svöruðu hins vegar með fimm mörkum og eru komnir áfram.

Skytturnar skoruðu fimm

Arsenal átti ekki í teljandi vandræðum með C-deildarlið Bolton Wanderers í enska deildarbikar karla í knattspyrnu. Lokatölur á Emirates-leikvanginum 5-1.

Sporting rúllaði yfir Veszprém

Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Sporting áttu ekki í vandræðum með Veszprém, lið Bjarka Más Elíssonar, þegar þau mættust í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. 

Loks vann Valur leik

Það tók Val fjórar umferðir að vinna leik í Olís-deild karla í handbolta. Eftir þrjár umferðir án sigurs mættu KA-menn á Hlíðarenda og sáu aldrei til sólar, lokatölur 38-27.

Sjá meira