Varði pabba-kroppinn eftir mynd af sér og Swift á ströndinni Travis Kelce, einn albesti leikmaður NFL-deildarinnar undanfarin ár og kærasti Taylor Swift, neyddist til að verja „pabba-kroppinn“ sinn eftir að myndir af honum og Swift á ströndinni rötuðu til fjölmiðla. 29.3.2024 08:01
Boehly fær að fjúka 2027 Búið er að ákveða að Todd Boehly láti af störfðum sem stjórnarformaður Chelsea árið 2027. Hefur hann verið andlit eiganda félagsins eftir að fjárfestingasjóðurinn Clearlake Capital keypti félagið af rússneska auðmanninum Roman Abramovich. Síðan þá hefur allt gengið á afturfótunum hjá Chelsea. 29.3.2024 07:00
Dagskráin í dag: Valur og Breiðablik mætast í úrslitum, enska B-deildin og LUÍH Þessi líka fíni föstudagur viðrar vel til íþróttaáhors á rásum Stöðvar 2 Sport. Alls eru 10 beinar útsendingar á dagskrá. 29.3.2024 06:01
Arna spilar með FH næstu þrjú árin Arna Eiríksdóttir hefur samið við FH í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Hún skrifar undir samning næstu þrjú árin. 28.3.2024 23:30
Bjarki Már og félagar í góðri stöðu Veszprém lagði Pick Szeged með sjö marka mun í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Þá fór Hákon Daði Styrmisson hamförum í þýsku B-deildinni. 28.3.2024 23:01
PSG mætir Lyon í undanúrslitum París Saint-Germain vann öruggan 3-0 sigur á BK Häcken í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. PSG vinnur einvígið 5-1 samanlagt og mætir Lyon í undanúrslitum. 28.3.2024 22:00
Þórsara dreymir um heimavallarrétt Þór Þorlákshöfn lagði botnlið Hamars í næstsíðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Sigurinn þýðir að Þórsarar geta enn náð heimavallarrétti í úrslitakeppninni. Lokatölur í Hveragerði 96-104. 28.3.2024 21:30
Barcelona ekki í vandræðum með Brann Barcelona lagði Brann 3-1 í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. Vann Barcelona einvígið samtals 5-2. Íslenska landsliðskonan Natasha Anasi sat allan tímann á varamannabekk Brann. 28.3.2024 20:15
Arnór frá út tímabilið eftir ömurlega tæklingu Ísraelans Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson spilar ekki meira á þessari leiktíð vegna ökklameiðsla sem hann varð fyrir í leik Íslands og Ísrael á dögunum. 28.3.2024 19:00
Umfjöllun: Haukar - Álftanes 91-98 | Gestirnir styrktu stöðu sína með sigri í Ólafssal Álftanes styrkti stöðu sína í 6. sæti Subway-deildar karla með góðum sigri á Haukum í Ólafssal. Vegna óviðráðanlegra aðstæðna var ekki bein textalýsing frá leiknum hér á Vísi. 28.3.2024 18:00