Varði pabba-kroppinn eftir mynd af sér og Swift á ströndinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. mars 2024 08:01 Travis Kelce og Taylor Swift hafa verið mikið í fréttum undanfarnar vikur og mánuði. Patrick Smith/Getty Images Travis Kelce, einn albesti leikmaður NFL-deildarinnar undanfarin ár og kærasti Taylor Swift, neyddist til að verja „pabba-kroppinn“ sinn eftir að myndir af honum og Swift á ströndinni rötuðu til fjölmiðla. Kelce er um þessar mundir í sumarfríi eftir að hafa orðið NFL-meistari með Kansas City Chiefs í þriðja sinn í febrúar. Varð liðið það fyrsta til að verja titilinn í tæp 20 ár. Uppi eru orðrómar um að mögulega sé hann búinn að spila sinn síðasta leik í NFL-deildinni en undanfarnar vikur hefur hann fylgt kærustu sinni á tónleikaferðalagi hennar. Því ferðalagi lauk í síðustu viku og skellti parið sér til Bahamas að slappa af og njóta lífsins. Þar voru ljósmyndarar slúðurblaða fljótir að grípa gæsina og smella myndum af ástfangna parinu. Í kjölfarið var Kelce sagður vera með pabba-kropp (e. dad bod) og hefur hann nú tjáð sig um það í hlaðvarpinu sem hann heldur úti með bróðir sínum Jason. Travis Kelce defends his 'Dad bod' after Chiefs star and Taylor Swift were spotted on the beach together in the Bahamas: 'It's March!' https://t.co/ej2bAoietW pic.twitter.com/IMoXYYtQj9— Daily Mail Online (@MailOnline) March 27, 2024 Grínaðist Travis með það að hann væri loks orðinn jafn þungur og bróðir sinn sem er nokkrum árum eldri og lagði nýverið skóna á hilluna eftir að hafa spilað í NFL-deildinni í fjöldamörg ár. „Það er mars og við erum loks í sama þyngdarflokki.“ Það virðist sem Travis hafi ekki tekið ummæli fólks á veraldarvefnum of alvarlega enda einfaldlega of upptekinn að njóta lífsins til hins ítrasta. NFL Tengdar fréttir Stóri bróðir skammaði Travis Kelce Travis Kelce og kærasta hans Taylor Swift áttu sviðsljósið þegar Kansas City Chiefs tryggði sér sigur í Super Bowl á sunnudaginn var. Travis var þó við það að missa það í fyrri hálfleiknum. 15. febrúar 2024 16:01 Taylor Swift bauð upp á óvænta „sýningu“ á stóra skjánum í Super Bowl Augun voru á tónlistarkonunni Taylor Swift á Super Bowl leiknum í nótt og súperstjarnan ákvað óvænt að bregða á leik fyrir þá fjölmörgu sem voru mættir á leikinn í Las Vegas. 12. febrúar 2024 13:00 Mest lesið Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Sport Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Handbolti Donni dregur sig úr landsliðshópnum Handbolti Grét og gat ekki kastað pílum fyrir aðeins fjórum árum Sport Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Handbolti McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Bournemouth - Arsenal | Skytturnar á suðurströndinni Enski boltinn Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Tómas Bent og félagar með sex stiga forskot Bournemouth - Arsenal | Skytturnar á suðurströndinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Markmannsmistök komu í veg fyrir fögnuð hjá Mikael McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Spiluðu íshokkí utandyra í Miami Donni dregur sig úr landsliðshópnum Grét og gat ekki kastað pílum fyrir aðeins fjórum árum „Barátta kynjanna“ hafði ekkert með jafnrétti að gera „Miklu fagmannlegra heldur en hérna“ Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Sjáðu alla sem hafa fengið titilinn Íþróttamaður ársins: Nýr í hópinn í kvöld Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Dagskráin: Troðinn laugardagur endar á úrslitaleiknum á HM í pílu Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Stjörnulið vikunnar hjá Fantasýn: „Teitur var vondi karlinn“ AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sjá meira
Kelce er um þessar mundir í sumarfríi eftir að hafa orðið NFL-meistari með Kansas City Chiefs í þriðja sinn í febrúar. Varð liðið það fyrsta til að verja titilinn í tæp 20 ár. Uppi eru orðrómar um að mögulega sé hann búinn að spila sinn síðasta leik í NFL-deildinni en undanfarnar vikur hefur hann fylgt kærustu sinni á tónleikaferðalagi hennar. Því ferðalagi lauk í síðustu viku og skellti parið sér til Bahamas að slappa af og njóta lífsins. Þar voru ljósmyndarar slúðurblaða fljótir að grípa gæsina og smella myndum af ástfangna parinu. Í kjölfarið var Kelce sagður vera með pabba-kropp (e. dad bod) og hefur hann nú tjáð sig um það í hlaðvarpinu sem hann heldur úti með bróðir sínum Jason. Travis Kelce defends his 'Dad bod' after Chiefs star and Taylor Swift were spotted on the beach together in the Bahamas: 'It's March!' https://t.co/ej2bAoietW pic.twitter.com/IMoXYYtQj9— Daily Mail Online (@MailOnline) March 27, 2024 Grínaðist Travis með það að hann væri loks orðinn jafn þungur og bróðir sinn sem er nokkrum árum eldri og lagði nýverið skóna á hilluna eftir að hafa spilað í NFL-deildinni í fjöldamörg ár. „Það er mars og við erum loks í sama þyngdarflokki.“ Það virðist sem Travis hafi ekki tekið ummæli fólks á veraldarvefnum of alvarlega enda einfaldlega of upptekinn að njóta lífsins til hins ítrasta.
NFL Tengdar fréttir Stóri bróðir skammaði Travis Kelce Travis Kelce og kærasta hans Taylor Swift áttu sviðsljósið þegar Kansas City Chiefs tryggði sér sigur í Super Bowl á sunnudaginn var. Travis var þó við það að missa það í fyrri hálfleiknum. 15. febrúar 2024 16:01 Taylor Swift bauð upp á óvænta „sýningu“ á stóra skjánum í Super Bowl Augun voru á tónlistarkonunni Taylor Swift á Super Bowl leiknum í nótt og súperstjarnan ákvað óvænt að bregða á leik fyrir þá fjölmörgu sem voru mættir á leikinn í Las Vegas. 12. febrúar 2024 13:00 Mest lesið Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Sport Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Handbolti Donni dregur sig úr landsliðshópnum Handbolti Grét og gat ekki kastað pílum fyrir aðeins fjórum árum Sport Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Handbolti McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Bournemouth - Arsenal | Skytturnar á suðurströndinni Enski boltinn Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Tómas Bent og félagar með sex stiga forskot Bournemouth - Arsenal | Skytturnar á suðurströndinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Markmannsmistök komu í veg fyrir fögnuð hjá Mikael McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Spiluðu íshokkí utandyra í Miami Donni dregur sig úr landsliðshópnum Grét og gat ekki kastað pílum fyrir aðeins fjórum árum „Barátta kynjanna“ hafði ekkert með jafnrétti að gera „Miklu fagmannlegra heldur en hérna“ Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Sjáðu alla sem hafa fengið titilinn Íþróttamaður ársins: Nýr í hópinn í kvöld Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Dagskráin: Troðinn laugardagur endar á úrslitaleiknum á HM í pílu Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Stjörnulið vikunnar hjá Fantasýn: „Teitur var vondi karlinn“ AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sjá meira
Stóri bróðir skammaði Travis Kelce Travis Kelce og kærasta hans Taylor Swift áttu sviðsljósið þegar Kansas City Chiefs tryggði sér sigur í Super Bowl á sunnudaginn var. Travis var þó við það að missa það í fyrri hálfleiknum. 15. febrúar 2024 16:01
Taylor Swift bauð upp á óvænta „sýningu“ á stóra skjánum í Super Bowl Augun voru á tónlistarkonunni Taylor Swift á Super Bowl leiknum í nótt og súperstjarnan ákvað óvænt að bregða á leik fyrir þá fjölmörgu sem voru mættir á leikinn í Las Vegas. 12. febrúar 2024 13:00