Haukar með mikilvægan endurkomusigur á Stjörnunni Haukar unnu í kvöld fimm stiga sigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í 5. umferð A-deildar Subway-deildar kvenna í körfubolta. Lokatölur í Ólafssal 69-65 Haukum í vil. 5.3.2024 21:20
Mæta Bosníu eða Úkraínu sama hvernig fer gegn Ísrael Sama hvernig fer gegn Ísrael þá mun íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mæta Bosníu-Hersegóvínu eða eða Úkraínu. 5.3.2024 20:45
Orri Freyr öflugur þegar Sporting tryggði sér toppsætið Orri Freyr Þorkelsson sem spilaði sinn þátt í góðum sigri Sporting þegar liðið tryggði sér sigur í milliriðli sínum í Evrópudeild karla í handbolta. Teitur Örn Einarsson skilaði einnig sínu þegar Flensburg vann stórsigur á Bjerringbro-Silkeborg. 5.3.2024 20:16
Glódís Perla og Sveindís Jane í undanúrslit bikarsins Bayern München og Wolfsburg eru komin í undanúrslit þýsku bikarkeppni kvenna í knattspyrnu. Íslendinglið Bayer Leverkusen og Duisburg eru hins vegar úr leik. 5.3.2024 19:41
Kane réttur maður á réttum stað og Bayern flaug áfram Bayern München var með bakið upp við vegg þegar Lazio kom í heimsókn á Allianz-leikvanginn í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 5.3.2024 19:31
Forsetinn reyndi að koma í veg fyrir að keppt yrði í Vegas Mohammed Ben Sulayem, forseti FIA - Alþjóða akstursíþróttasambandsins, er til rannsóknar vegna meintrar tilraunar til að eiga við úrslit í Formúlu 1 á dögunum. Hefur forsetinn nú verið ásakaður um að reyna koma í veg fyrir að keppt yrði í Las Vegas undir lok síðasta tímabils. 5.3.2024 19:00
Bannið stytt og ferillinn ekki á enda eftir allt saman Simona Halep var undir lok síðasta árs dæmd í fjögurra ára keppnisbann en hún hafði á ferli sínum unnið tvö risamót í tennis, þar á meðal Wimbledon árð 2019. Refsing hennar hefur nú verið stytt af CAS, Alþjóða íþróttadómstólnum, niður í aðeins níu mánuði. 5.3.2024 18:15
Næstum áratugur síðan Man Utd tapaði síðast þegar liðið var yfir í hálfleik Manchester City lagði Manchester United 3-1 í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Gestirnir í Man United voru hins vegar 1-0 yfir í hálfleik en liðið hafði farið 143 deildarleiki án taps þegar það var yfir í hálfleik. 4.3.2024 07:00
Dagskráin í dag: Íslandsmótið í keilu, Padel, Lögmál leiksins og Albert Guðmundsson Það er heldur betur fjölbreytt dagskrá á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. 4.3.2024 06:00
Þurfti að gera skiptingar vegna meiðsla og ekki á allt sáttur með dómara leiksins Erk ten Hag taldi lið sitt hafa spilað ágætlega en Manchester United mátti þola 3-1 tap gegn Manchester City á útivelli í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Man Utd leiddi í hálfleik en það dugði skammt gegn ríkjandi Englandsmeisturum. 3.3.2024 23:31