Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Barcelona mis­tókst að komast upp í annað sæti

Barcelona sótti Athletic Bilbao heim á San Mamés í lokaleik dagsins í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í körfubolta. Leiknum lauk með markalausu jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið sem eru í harðri Meistaradeildarbaráttu.

Læri­sveinar Freys með lífs­nauð­syn­legan sigur

KV Kortrijk, lið Freys Alexanderssonar í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, vann gríðarlega mikilvægan 3-2 sigur á RWDM í kvöld. Segja má að um sex stiga leik hafi verið að ræða en bæði lið eru í bullandi fallbaráttu.

Meistararnir aftur á toppinn eftir öruggan sigur

Englandsmeistarar Chelsea áttu ekki í vandræðum með Refina frá Leicester í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Manchester United náði aðeins í stig gegn West Ham United og Brighton & Hove Albion skoraði 7 mörk gegn botnliði Bristol City.

„Hvert tap skaðar fé­lagið“

Það var ekki bjart yfir Bruno Fernandes, fyrirliða Manchester United, þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir 3-1 tap liðsins í Manchester-slagnum í dag. Bruno lagði upp markið sem kom Man Utd yfir á Etihad-vellinum en þrjú mörk í síðari hálfleik tryggðu betra liðinu sigurinn í dag.

Viggó sá um Melsun­gen

Viggó Kristjánsson var frábær þegar Leipzig lagði Melsungen í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta í dag. Elvar Örn Jónsson var magnaður í liði Melsungen en það dugði skammt í dag.

Sjá meira