Sandra María og Agla María með þrennur | Víkingar skoruðu fimm Fjöldinn allur af leikjum fór fram í A-deild Lengjubikar karla og kvenna í dag. Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór. 2.3.2024 21:06
Meistaradeildarsætið í augsýn eftir þriðja sigurinn í röð Rómverjar unnu í dag sinn þriðja leik í röð í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. 2.3.2024 20:25
Hákon Arnar og Willum Þór byrjuðu í mikilvægum sigrum Hákon Arnar Haraldsson og Willum Þór Willumsson voru í byrjunarliðum Lille og Go Ahead Eagles þegar bæði lið unnu gríðarlega mikilvæga 1-0 sigra í dag. 2.3.2024 20:06
Villa vann nýliða Luton í stórskemmtilegum leik Aston Villa vann 3-2 sigur á Luton Town í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að Villa er með fimm stiga forystu á Tottenham Hotspur í baráttunni um Meistaradeildarsæti. 2.3.2024 19:45
Elvar Már öflugur í tapi Elvar Már Friðriksson og félagar í PAOK máttu þola 11 stiga tap gegn AEK í grísku úrvalsdeild karla í körfubolta í dag. Elvar Már átt að venju góðan leik sóknarlega. 2.3.2024 19:01
Skilur ekkert í því hvernig Liverpool hefur unnið síðustu fjóra leiki „Erfiðasti leikur sem við höfum spilað vegna þeirra aðstæðna sem við erum að glíma við,“ sagði Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, eftir hádramatískan 1-0 sigur á Nottingham Forest í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. 2.3.2024 18:16
Heimsmeistarinn Verstappen byrjar á sigri Verstappen hefur tímabilið í Formúlu 1 á sama hátt og undanfarin ár. Með frábærri frammistöðu og sigri. 2.3.2024 17:30
Tottenham dreymir um Evrópusæti eftir endurkomusigur Tottenham Hotspur lagði Crystal Palace 3-1 í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. West Ham United, Fulham og Newcastle United unnu þá góða sigra. 2.3.2024 17:00
Hvorugt liðið með taugar til að næla í þrjú stig Brentford og Chelsea gerðu 2-2 jafntefli í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag. Bæði lið hafa átt erfitt uppdráttar á leiktíðinni. 2.3.2024 17:00
Meistarar Víkings næstum búnir að missa annan lykilmann í atvinnumennsku Danijel Dejan Djuric, leikmaður Íslands- og bikarmeistara Víkings, var næstum genginn í raðir búlgarska stórliðsins Ludogorets á endanum gekk það ekki eftir vegna regluverks efstu deildar þar í landi. 2.3.2024 07:01