Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Orra-laust FCK vann mikil­vægan sigur

Orri Steinn Óskarsson var ekki í leikmannahóp FC Kaupmannahafnar þegar liðið FC Nordsjælland 2-0 í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson var hins vegar í hópnum en hann sat á bekknum að þessu sinni.

Telur sig eiga inni pening hjá KA og stefnir fé­laginu

Arnar Grétarsson, þjálfari Vals í Bestu deild karla, hefur stefnt fyrrverandi vinnuveitanda sínum KA vegna vangoldinna bónusgreiðslna. Málið verður tekið fyrir 1. mars næstkomandi í Héraðsdómi Norðurlands eystra.

Létu höggin dynja hvor á öðrum: „Ég elska þetta“

Matt Rempe, framherji New York Rangers í NHL-deildinni í íshokkí, lenti upp á kant við Nicolas Deslauriers þegar Rangers mætti Philadelphia Flyers um liðna helgi. Fór það svo að báðir grýttu hönskum sínum á ísinn og létu höggin tala frekar en að nota orðin sín og leysa þannig þann ágreining sem átti sér stað.

Sat eftir al­blóðug í leik At­hletic og Betis

Leikur Real Betis og Athetic Bilbao var athyglisverður fyrir margar sakir. Betis vann góðan 3-1 sigur en ótrúlegt atvik skildi Guadalupe Porras, annan af aðstoðardómurum leiksins, eftir alblóðuga.

Segist aldrei hafa unnið jafn ein­stakan titil

Jürgen Klopp hefur staðið uppi sem Englands-, Þýskalands- og Evrópumeistari á ferli sínum sem knattspyrnuþjálfari en sigur Liverpool á Chelsea í úrslitum enska deildarbikarsins ber höfuð og herðar yfir hina samkvæmt viðtali Þjóðverjans að leik loknum.

Modrić hetja Real Madríd

Gamla brýnið Luka Modrić reyndist hetja toppliðs Real Madríd þegar hann skoraði eina markið í sigri á Sevilla í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í kvöld. Sigurinn þýðir að Real er nú með 8 stiga forskot á toppi deildarinnar.

Ekkert fær Inter stöðvað

Inter, topplið Serie A – ítölsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu, stefnir hraðbyr á meistaratitilinn þar í landi. Liðið vann 4-0 sigur á Lecce í dag á meðan nágrannar þess í AC Milan gerðu 1-1 jafntefli við Atalanta.

Sjá meira