Mikilvægur sigur Hauka í baráttunni um annað sætið Haukar lögðu KA/Þór í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Sigurinn er mikilvægur í baráttu Hauka um 2. sæti deildarinnar. 24.2.2024 16:40
Lánlaust Man United mátti þola tap á heimavelli Manchester United hafði unnið fimm leiki í röð í ensku úrvalsdeildinni en var hvorki fugl né fiskur er liðið tapaði 1-2 fyrir Fulham á Old Trafford í dag. Líkt og áður á leiktíðinni er Man Utd án fjölda leikmanna en það afsakar ekki hörmulega frammistöðu liðsins í dag. 24.2.2024 14:30
Hinn nítján ára Forson gæti byrjað í fjarveru Højlund Meiðslavandræði Manchester United ætla engan endi að taka en í gær, föstudag, var staðfest að danski framherjinn Rasmus Højlund verði frá næstu tvær til þrjár vikurnar. Í fjarveru Danans gæti hinn 19 ára gamli Omari Forson byrjað sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni. 24.2.2024 09:01
Dagskráin í dag: Vonlausir Bæjarar, stórveldaslagur í NBA og nóg um að vera á Íslandi Það er vægast sagt nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Alls eru 14 beinar útsendingar á dagskrá. 24.2.2024 06:00
Vanda kveður: „Munaði hársbreidd að FIFA tæki yfir starfsemi KSÍ“ Á morgun, laugardag, fer ársþing Knattspyrnusambands Íslands fram. Þar mun Vanda Sigurgeirsdóttir láta af störfum sem formaður sambandsins. 23.2.2024 23:01
Breiðablik og Breiðablik með örugga sigra í kvöld Karla- og kvennalið unnu leiki kvöldsins í Lengjubikarnum í fótbolta örugglega. 23.2.2024 22:30
Varamennirnir tryggðu Leeds sigur í toppslagnum Leeds United gerði sér lítið fyrir og lagði Leicester City í uppgjöri toppliða ensku B-deildarinnar. Bæði lið ætla sér beint aftur upp í ensku úrvalsdeildina. 23.2.2024 22:05
Mistök markvarðar Mainz tryggði Leverkusen sigur Bayer Leverkusen vann 2-1 sigur á Mainz í eina leik kvöldsins í þýsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Markvörður gestanna gerðist sekur um slæm mistök sem þýða að Leverkusen er nú með 11 stiga forystu á toppi deildarinnar. 23.2.2024 21:46
Grótta ekki í vandræðum með Víking Grótta vann Víking með átta marka mun í eina leik kvöldsins í Olís-deild karla, lokatölur 32-24. 23.2.2024 21:15
Að þessu sinni skilaði góður leikur Arnórs sigri Arnór Snær Óskarsson átti flottan leik í liði Gummersbach sem sigraði Lemgo í eina leik kvöldsins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 23.2.2024 21:01