Xavi yfirgefur Barcelona í sumar Xavi, þjálfari Barcelona í La Liga - spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, mun yfirgefa félagið að leiktíðinni lokinni. 27.1.2024 21:10
Newcastle áfram Newcastle United er komið áfram í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu eftir 2-0 útisigur á Fulham. 27.1.2024 21:00
ÍR blandar sér í baráttuna um sæti í úrslitakeppninni ÍR vann þriggja marka sigur á Aftureldingu í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Sigurinn þýðir að liðið er í bullandi baráttu um sæti í úrslitakeppni deildarinnar. 27.1.2024 20:49
Tryggvi Snær og Elvar Már rólegir Landsliðsmennirnir Tryggvi Snær Hlinason og Elvar Már Friðriksson áttu ekki sína bestu körfuboltaleiki í kvöld. 27.1.2024 20:30
Lauren James sá um Maríu og stöllur Englandsmeistarar Chelsea áttu ekki í teljandi vandræðum með Brighton & Hove Albion í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. María Þórisdóttir lék allan leikinn í vörn Brighton. 27.1.2024 20:11
Villareal lagði Barcelona í átta marka leik Villareal vann ótrúlegan útisigur á Barcelona í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Lokatölur í Katalóníu 3-5 að þessu sinni og eftir leik tilkynnti Xavi, þjálfari Spánarmeistara Barcelona, að hann myndi stíga til hliðar í sumar. 27.1.2024 19:50
Toppbaráttan galopin eftir jafntefli Leverkusen og Gladbach Bayer Leverkusen og Borussia Monchengladbach gerðu markalaust jafntefli í síðasta leik dagsins þýsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. 27.1.2024 19:30
María tryggði Íslendingaliði Fortuna stig á móti Ajax María Catharina Ólafsdóttir Gros skoraði jöfnunarmark Fortuna Sittard í 1-1 jafntefli liðsins gegn Ajax í hollensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. 27.1.2024 18:29
Lærisveinar Freys náðu í stig gegn Jóni Degi og félögum KV Kortrijk og OH Leuven gerðu markalaust jafntefli í sannkölluðum sex stiga leik í belgísku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag. Freyr Alexandersson hefur nú stýrt Kortrijk í tveimur leikjum og hefur liðið náð í fjögur stig. 27.1.2024 17:46
Real Madríd á toppinn með sigri á Kanaríeyjum Real Madríd lyfti sér á topp La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, með 2-1 sigri á Las Palmas í Kanaríeyjum. 27.1.2024 17:25