Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Slóvenía lætur sig dreyma eftir sigur á Hollandi

Sigur Slóveníu á Hollandi í milliriðli Evrópumóts karla í handbolta heldur möguleikum Slóveníu á sæti í undanúrslitum á lífi þó lítill sé. Lokatölur leiksins í dag 37-34 Slóveníu í vil.

Þýska­land bjargaði stigi úr ó­mögu­legri stöðu

Þýskaland náði á einhvern ótrúlegan hátt í stig gegn Austurríki á EM karla í handbolta í kvöld. Austurríki skoraði ekki síðustu tíu mínútur leiksins sem lauk með jafntefli 22-22. Þjóðirnar eru í sama riðli og Ísland.

Pétur tekur slaginn með Vestra í efstu deild

Pétur Bjarnason er snúinn aftur á heimaslóðir og mun spila með uppeldisfélagi sínu Vestra í Bestu deild karla í knattspyrnu í sumar. Þetta staðfesti félagið fyrr í dag.

Sjá meira