Slóvenía lætur sig dreyma eftir sigur á Hollandi Sigur Slóveníu á Hollandi í milliriðli Evrópumóts karla í handbolta heldur möguleikum Slóveníu á sæti í undanúrslitum á lífi þó lítill sé. Lokatölur leiksins í dag 37-34 Slóveníu í vil. 21.1.2024 16:46
Missti áhugann á fótbolta og á nú fyrirtæki sem metið er á rúmlega hundrað milljarða José Ignacio Peleteiro Ramallo, betur þekktur sem Jota, er nafn sem ef til vill harðasta stuðningsfólk Aston Villa man eftir en þessi 32 ára Spánverji á í dag landbúnaðarfyrirtæki sem metið er á fleiri hundruð milljarða. 21.1.2024 08:01
Myndasyrpa frá sannfærandi sigri Ólympíumeistara Frakklands Ísland mátti síns lítils gegn Ólympíumeisturum Frakklands þegar þjóðirnar mættust í milliriðli á EM karla í handbolta, lokatölur 39-32. 21.1.2024 07:01
Dagskráin í dag: Afríkukeppnin, stórleikir á Englandi og kærasti Taylor Swift Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Afríkukeppnin í fótbolta, Serie A, úrvalsdeild kvenna á Englandi, NBA, NHL, úrslitakeppni NFL og golf. 21.1.2024 06:00
Tilþrif 14. umferðar: Mögnuð stoðsending og frábær troðsla Að venju voru tilþrif umferðarinnar á sínum stað í Körfuboltakvöldi sem sýnt var á föstudagskvöld. Að þessu sinni komu tilþrifin úr leik Tindastóls og Grindavíkur á Sauðárkróki. 20.1.2024 23:00
AC Milan með dramatískan sigur eftir að Maignan var beittur kynþáttaníði AC Milan vann gríðarlega dramatískan 3-2 sigur á Udinese í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Leikurinn tafðist um tíu mínútur vegna kynþáttaníðs í garð Mike Maignan, markmanns AC Milan. 20.1.2024 22:00
Nýr forstjóri Man United kemur frá nágrönnum þeirra í City Greint hefur verið frá því að Omar Berrada verði forstjóri enska knattspyrnufélagsins Manchester United. Hann hefur undanfarin ár starfað fyrir Manchester City. 20.1.2024 21:46
Þýskaland bjargaði stigi úr ómögulegri stöðu Þýskaland náði á einhvern ótrúlegan hátt í stig gegn Austurríki á EM karla í handbolta í kvöld. Austurríki skoraði ekki síðustu tíu mínútur leiksins sem lauk með jafntefli 22-22. Þjóðirnar eru í sama riðli og Ísland. 20.1.2024 21:21
Þór Akureyri annað liðið inn í undanúrslit Þór Akureyri er komið í undanúrslit VÍS-bikars kvenna í körfubolta eftir tíu stiga sigur á Stjörnunni, lokatölur á Akureyri 87-77. 20.1.2024 20:46
Pétur tekur slaginn með Vestra í efstu deild Pétur Bjarnason er snúinn aftur á heimaslóðir og mun spila með uppeldisfélagi sínu Vestra í Bestu deild karla í knattspyrnu í sumar. Þetta staðfesti félagið fyrr í dag. 20.1.2024 20:31