Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Árangur Tottenham Hotspur á heimavelli í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta hefur ekki verið upp á marga fiska undanfarnar vikur og mánuði. Það stöðvaði liðið þó ekki að sækja sinn fyrsta sigur í 105 daga þegar Manchester United kom í heimsókn á sunnudag. 17.2.2025 07:02
Dagskráin í dag: Stórleikur á Englandi Hið fornfræga félag Leeds United tekur á móti Sunderland í stórleik dagsins í ensku B-deildinni. Leikurinn er að sjálfsögðu sýndur beint á rásum Stöðvar 2 Sport. 17.2.2025 06:03
Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Með stoðsendingu sinni gegn Newcastle United er Ederson, markvörður Manchester City, nú stoðsendingahæsti markvörður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi. 16.2.2025 23:33
Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð Lið Vestra er byrjað að taka á sig mynd fyrir komandi leiktíð í Bestu deild karla í fótbolta. Liðið hefur samið við Anton Kralj sem hefur spilað bæði í efstu deild Svíþjóðar sem og Noregs. 16.2.2025 23:00
Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk „Það er alltaf erfitt að vera frá vegna meiðsla. Hvort sem það er einn leikur eða tíu, maður getur ekki beðið eftir að snúa aftur. Ég kom inn í leikinn með það hugarfar að ég ætlaði að gera gæfumuninn,“ sagði James Maddison, markaskorari Tottenham Hotspur í 1-0 sigrinum á Manchester United. 16.2.2025 22:32
Juventus í Meistaradeildarsæti Juventus vann gríðarlega mikilvægan 1-0 sigur á Inter í síðasta leik dagsins í Serie A, efstu deild ítalska fótboltans. Sigurinn þýðir að Juventus er komið í Meistaradeildarsæti á meðan Inter mistókst að komast á topp deildarinnar. 16.2.2025 21:45
Njarðvík hafði betur í háspennuleik á Hlíðarenda Njarðvík lagði Val með tveggja stiga mun í æsispennandi leik að Hlíðarenda þegar liðin mættust í Bónus deild kvenna í körfubolta, lokatölur 76-78. 16.2.2025 21:17
Man City fór létt með Liverpool Manchester City vann 4-0 stórsigur á Liverpool í efstu deild enska kvennafótboltans nú í kvöld. Um var að ræða síðasta leik dagsins. 16.2.2025 21:02
„Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ „Þeir skoruðu en ekki við. Það var munurinn á leiknum í dag,“ sagði Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, eftir að lið hans tapaði 1-0 fyrir Tottenham Hotspur í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. 16.2.2025 19:30
Elías Rafn mætti aftur í markið og Midtjylland tyllti sér á toppinn Danmerkurmeistarar Midtjylland eru komnir á topp efstu deildar karla í knattspyrnu eftir 1-0 sigur í Íslendingaslagnum gegn Lyngby. 16.2.2025 19:00
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent