McTominay hetja Napoli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2025 18:33 Scott McTominay að skora sigurmarkið í dag. EPA-EFE/ROBERTO BREGANI Skotinn Scott McTominay skoraði eina mark Napoli í 1-0 útisigri á Monza. Sigurinn heldur titilvonum lærisveina Antonio Conte á lífi. París Saint-Germain vann þá 2-1 sigur á Le Havre. Eftir markalausan fyrri hálfleik hjá Monza og Napoli í Serie A, efstu deild ítalska fótboltans var það McTominay sem skoraði með skalla af stuttu færi eftir sendingu Giacomo Raspadori á 72. mínútu leiksins. Var skotinn að skora sitt þriðja mark í tveimur leikjum og hefur nú skorað alls 9 mörk á sínu fyrsta tímabili á Ítalíu. Sigurinn þýðir að Napoli jafnar Ítalíumeistara og topplið Inter Milan að stigum en meistararnir eiga þó leik til góða. ⏹️ Full time: #MonzaNapoli 0-1💙 #ForzaNapoliSempre pic.twitter.com/Cq9j3LcX5M— Official SSC Napoli (@sscnapoli) April 19, 2025 Leikmenn PSG voru eflaust enn að jafna sig eftir háspennuleikinn gegn Aston Villa í Meistaradeild Evrópu í miðri viku en mark snemma leiks hefur róað taugarnar. Hinn 19 ára gamli Desire Doue með mark strax á 8. mínútu eftir undirbúning Bradley Barcola. Gonçalo Ramos bætti öðru markinu við snemma í síðari hálfleik og virtist sem heimamenn væru með leikinn í teskeið. Gestirnir hleyptu spennu í leikinn með marki þegar klukkustund var leiðin en nær komust þeir ekki, lokatölur 2-1. Pure happiness! 😄✨📸 jujuprime pic.twitter.com/QHcRgEYCnw— Paris Saint-Germain (@PSG_English) April 19, 2025 PSG er sem fyrr langefst í Frakklandi og hefur ekki enn tapað leik. Eftir sigur dagsins eru lærisvinar Luis Enrique með 77 stig að loknum 29 leikjum. Fótbolti Ítalski boltinn Franski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sport Fleiri fréttir Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Sjá meira
Eftir markalausan fyrri hálfleik hjá Monza og Napoli í Serie A, efstu deild ítalska fótboltans var það McTominay sem skoraði með skalla af stuttu færi eftir sendingu Giacomo Raspadori á 72. mínútu leiksins. Var skotinn að skora sitt þriðja mark í tveimur leikjum og hefur nú skorað alls 9 mörk á sínu fyrsta tímabili á Ítalíu. Sigurinn þýðir að Napoli jafnar Ítalíumeistara og topplið Inter Milan að stigum en meistararnir eiga þó leik til góða. ⏹️ Full time: #MonzaNapoli 0-1💙 #ForzaNapoliSempre pic.twitter.com/Cq9j3LcX5M— Official SSC Napoli (@sscnapoli) April 19, 2025 Leikmenn PSG voru eflaust enn að jafna sig eftir háspennuleikinn gegn Aston Villa í Meistaradeild Evrópu í miðri viku en mark snemma leiks hefur róað taugarnar. Hinn 19 ára gamli Desire Doue með mark strax á 8. mínútu eftir undirbúning Bradley Barcola. Gonçalo Ramos bætti öðru markinu við snemma í síðari hálfleik og virtist sem heimamenn væru með leikinn í teskeið. Gestirnir hleyptu spennu í leikinn með marki þegar klukkustund var leiðin en nær komust þeir ekki, lokatölur 2-1. Pure happiness! 😄✨📸 jujuprime pic.twitter.com/QHcRgEYCnw— Paris Saint-Germain (@PSG_English) April 19, 2025 PSG er sem fyrr langefst í Frakklandi og hefur ekki enn tapað leik. Eftir sigur dagsins eru lærisvinar Luis Enrique með 77 stig að loknum 29 leikjum.
Fótbolti Ítalski boltinn Franski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sport Fleiri fréttir Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Sjá meira