Setja Rafa Mir til hliðar eftir ásakanir um kynferðisbrot Spænska knattspyrnufélagið Valencia hefur hafið innanbúðar rannsókn á ásökunum tveggja kvenna í garð Rafa Mir, leikmanns liðsins. 9.9.2024 19:33
Alexandra og Sveindís Jane mætast í Meistaradeildinni Landsliðskonurnar Alexandra Jóhannsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir mætast í forkeppni Meistaradeildar Evrópu eftir að lið þeirra drógust saman fyrr í dag. 9.9.2024 18:46
Byrjunarlið Íslands: Þrjár breytingar frá sigrinum á Laugardalsvelli Landsliðsþjálfarinn Åge Hareide gerir þrjár breytingar á byrjunarliði milli leikja í Þjóðadeild karla í knattspyrnu. Þeir Andri Lucas Guðjohnsen, Kolbeinn Birgir Finnsson og Guðlaugur Victor Pálsson koma inn í byrjunarliðið. 9.9.2024 17:41
England loks tekið úr handbremsu: „Leikmenn eiga allt hrós skilið“ England lagði lærisveina Heimis Hallgrímssonar hjá Írlandi 2-0 með mörkum tveimur fyrrverandi leikmanna yngri landsliða Íra, þeim Declan Rice og Jack Grealish. Sérfræðingar eru á því að nýr þjálfari Englands hafi tekið liðið úr handbremsu. 8.9.2024 23:01
Þriðju hollensku tvíburarnir sem spila fyrir A-landsliðið Jurrien og Quinten Timber eru tvíburabræður og spiluðu báðir í 5-2 sigri Hollands á Bosníu og Hersegóvínu í Þjóðadeild karla í knattspyrnu á laugardag. Þeir eru þriðja tvíburaparið sem spilar saman fyrr A-landslið Hollendinga. 8.9.2024 17:01
Afmælisbarnið Gylfi Þór fær kannski kökusneið Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson fagnar 35 ára afmæli sínu í dag. Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segir Gylfa Þór mögulega fá kökusneið í tilefni dagsins en ekki mikið meira en það þar sem það er leikur annað kvöld. 8.9.2024 16:01
Teitur Örn frábær og Gummersbach mætir FH Þýska handknattleiksfélagið Gummersbach fór þægilega áfram í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta eftir gríðarlega öruggan sigur á Mors-Thy frá Danmörku. 8.9.2024 15:59
Viggó og Andri Már öflugir í sigri Leipzig Lærisveinar Rúnars Sigtryggssonar í Íslendingaliði Leipzig byrjar þýsku úrvalsdeild karla í handbolta á frábærum níu marka sigri á Stuttgart, lokatölur 33-24. Viggó Kristjánsson og Andri Már Rúnarsson áttu báðir góðan leik í liði Leipzig. 8.9.2024 15:46
Tyreek Hill slengt handjárnuðum í jörðina á leikdegi Tyreek Hill, leikmaður Miami Dolphins í NFL-deildinni, vonar að fall sé fararheill en hann var handtekinn á leið sinni á heimavöll Dolphins í dag. Höfrungarnir leika fyrsta leik sinn á leiktíðinni síðar í dag, allt í beinni á Stöð 2 Sport. 8.9.2024 15:25
Hlín tryggði Kristianstad mikilvæg þrjú stig á erfiðum útivelli Hlín Eiríksdóttir gerði sigurmark Kristianstad þegar liðið lagði Hammarby á útivelli með tveimur mörkum gegn einu. Markið kom seint í leiknum. 8.9.2024 15:01