Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar gegn Sviss í kvöld í glænýjum, hvítum varatreyjum sem hannaðar voru sérstaklega fyrir Evrópumótið í Sviss.

Svein­dís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“

Stærsta stjarna svissneska liðsins, sem Ísland mætir á EM í kvöld, er alls ekki besti leikmaður liðsins. Alisha Lehmann er með 17 milljón fylgjendur á Instagram, langflesta af öllum fótboltakonum í heiminum. Sveindís Jane Jónsdóttir segir það gefa leiknum aukakrydd að Sviss sé með Lehmann innanborðs.

„Hann elskar ís­lenska stuðnings­menn“

Sveindís Jane Jónsdóttir er lítið fyrir það að ræða um fótbolta, nema þegar það er hluti af hennar störfum sem fótboltakonu. Þó að kærasti hennar Rob Holding sé einnig þekktur fótboltamaður þá tala þau eiginlega ekkert um boltann.

Taka á­kvörðun um Glódísi á leikdag

Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari segir að það verði tekin um það ákvörðun um hádegisbil á morgun, um hvort fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir spili stórleikinn gegn Sviss annað kvöld á EM í fótbolta.

Svona var fundur Ís­lands fyrir stór­leikinn við Sviss á EM

Þor­steinn Halldórs­son, lands­liðsþjálfari ís­lenska kvenna­lands­liðsins í fót­bolta og Ingi­björg Sigurðar­dóttir, varafyrirliði, sátu fyrir svörum á fjölmennum blaða­manna­fundi á Wankdorf leik­vanginum í Bern, degi fyrir afar mikilvægan leik gegn Sviss á EM.

EM í dag: Kubb­mót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rass­vasanum

Nýjasti þátturinn af EM í dag var tekinn upp á meðan að stelpurnar okkar æfðu í bakgrunni fyrir stórleikinn við Sviss í Bern annað kvöld. Kubbmót stelpnanna, gleðifréttirnar af Glódísi og bænastund í kirkju voru meðal þess sem farið var yfir í þættinum.

Sjá meira