Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Þó að stuðningsmenn Vestra hafi getað fagnað góðum sigri gegn ÍA í gær þá er ekki hægt að segja að það hafi farið vel um þá í Akraneshöllinni. Ekki frekar en þann hluta stuðningsmanna ÍA sem ekki fengu sæti í stúkunni. 24.4.2025 16:29
Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Þýskir miðlar segja Alfreð Gíslason hafa tekið afar óvænta ákvörðun í vali sínu á landsliðshópi Þýskalands fyrir komandi leiki í undankeppni EM karla í handbolta. 24.4.2025 16:03
„Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Tveir leikir af fimm í 2. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta fóru fram innanhúss, í Boganum á Akureyri og Fjarðabyggðarhöllinni. Þetta var til umræðu í Bestu mörkunum á Stöð 2 Sport. 24.4.2025 14:47
Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Imanol Alguaciol greindi Orra Steini Óskarssyni og öðrum leikmönnum Real Sociedad frá því í morgun að hann yrði ekki lengur þjálfari spænska liðsins eftir tíambilið sem senn lýkur. 24.4.2025 13:33
Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski markahrókurinn Jamie Vardy mun yfirgefa Leicester í sumar eftir þrettán ár hjá félaginu sem keypti hann á sínum tíma frá utandeildarfélagi. Vardy var meðal annars lykilmaður í ótrúlegum Englandsmeistaratitli Leicester árið 2016. 24.4.2025 12:46
„Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Hin sænska Paulina Hersler hefur smollið eins og flís við rass inn í lið Njarðvíkur sem nú er komið í 2-0 í undanúrslitaeinvíginu við Keflavík í Bónus-deildinni í körfubolta. Hún fann það strax að hún passaði inn í liðið, við komuna í lok janúar. 24.4.2025 12:01
Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Foreldrar hans og ungur, ítalskur aðdáandi voru á meðal þeirra sem gátu glaðst með Jóni Axel Guðmundssyni í gærkvöld þegar lið hans vann sig upp í efstu deild spænska körfuboltans. 24.4.2025 11:31
Snýr aftur eftir lungnabólguna Knattspyrnustjórinn Eddie Howe hefur misst af síðustu þremur leikjum Newcastle en snýr nú aftur til starfa eftir sjúkrahúsdvöl vegna lungnabólgu. 24.4.2025 10:30
„Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Lettanum Kristaps Porzingis var ákaft fagnað í 109-100 sigri Boston Celtics á Orlando Magic í gærkvöld. Hann varð alblóðugur eftir fast olnbogaskot í þriðja leikhluta en kláraði leikinn með sárabindi og var hrósað í hástert af þjálfaranum, Joe Mazzulla. 24.4.2025 10:00
ÍA og Vestri mætast inni Leikur ÍA og Vestra í 3. umferð Bestu deildar karla í fótbolta hefur verið færður inn í Akraneshöllina. 20.4.2025 15:32