Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Slot í skýjunum eftir á­kvörðun þjálfara Svía

Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, er hæstánægður með hinn íslenskættaða Jon Dahl Tomasson, landsliðsþjálfara Svía, sem hefur annars aðallega mátt þola gagnrýni og skammir eftir landsleikjahléið.

Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið

Langri þrautagöngu fótboltakonunnar ungu Emelíu Óskarsdóttur lauk loksins þegar hún sneri aftur út á fótboltavöllinn í fyrradag og lék sinn fyrsta leik í fjórtán mánuði.

Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Ís­landi

Roy Hodgson segir að hann muni aldrei alveg jafna sig á tapi Englands gegn Íslandi á Evrópumótinu í fótbolta 2016. Á tæplega hálfrar aldar ferli sínum sem knattspyrnustjóri þá sé erfiðast að lifa með því tapi.

Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota

Fótboltamaðurinn Ruben Neves sendi frá sér harðorðan pistil vegna myndar sem portúgalska tímaritið TV Guia setti á forsíðu og þótti gefa í skyn að hann ætti í ástarsambandi við ekkju Diogo Jota, náins vinar hans til margra ára.

Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mót­herja

Markverðirnir Gianluigi Donnarumma og Gianluigi Buffon eru á meðal þeirra sem sent hafa þrettán ára ítölskum markverði hlýjar kveðjur eftir skelfilegt atvik á leik í yngri flokkum á Ítalíu, þar sem fertugur maður kýldi strákinn unga.

Sjá meira