Fréttamaður

Smári Jökull Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Albert fær nýtt númer í Flórens

Albert Guðmundsson gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir Fiorentina á morgun þegar liðið mætir Monza á heimavelli. Fiorentina gaf í dag út hvaða númer Albert mun bera á treyjunni á tímabilinu.

Ó­boðinn gestur truflaði leik í Lengju­­deildinni

Lið Gróttu og Fjölnis mættust í Lengjudeildinni í knattspyrnu á Seltjarnarnesi í dag. Leikurinn var mikilvægur fyrir bæði lið en töluverða athygli vakti þegar óboðinn gestur varð til þess að stöðva þurfti leik um stundarsakir.

Atletico Madrid upp í annað sætið

Atletico Madrid gerði góða ferð til Baskahéraðs í kvöld þegar liðið lagði Atheltic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Fyrsta tap Le­verku­sen í 15 mánuði

Ótrúleg taplaus hrina Bayer Leverkusen er á enda eftir tap gegn RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Leverkusen komst í 2-0 en missti niður forskotið í síðari hálfleik.

Naumt tap Mag­deburg í Ofur­bikarnum

Ómar Ingi Magnússon var markahæstur í liði Magdeburg sem mátti sætta sig við tap gegn Fusche Berlin í Ofurbikarnum í þýska handboltanum í dag.

Cecilía Rán hélt hreinu í stór­sigri Inter

Cecilía Rán Rúnarsdóttir hélt markinu hreinu í stórsigri Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Júlíus Magnússon og félagar í Fredrikstad unnu góðan sigur í Noregi eftir tvo tapleiki í röð.

Sjá meira