Kane skoraði í markaveislu gegn United Bayern Munchen vann 4-3 sigur á Manchester United í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar í kvöld. Harry Kane komst á blað í sínum fyrsta leik í Meistaradeildinni fyrir Manchester United. 20.9.2023 21:01
Torsótt þrjú stig hjá Ítalíumeisturunum í Portúgal Fyrstu umferð Meistaradeildarinnar í knattspyrnu lauk í kvöld. FC Bayern vann þægilegan sigur á Manchester United í Þýskalandi og þá vann Arsenal stórsigur í sínum fyrsta Meistaradeildarleik í sex ár. 20.9.2023 20:58
Risaslagur í fyrstu umferð Powerade-bikarsins Dregið var í Powerade-bikar karla og kvenna í handknattleik í dag. Í kvennaflokki verður stórleikur strax í fyrstu umferð og þá verða tveir Olís-deildar slagir karlamegin. 20.9.2023 20:16
Bellingham hetjan í uppbótartíma Jude Bellingham tryggði Real Madrid 1-0 sigur á Union Berling í Meistaradeildinni í dag. Sigurmark Bellingham kom í uppbótartíma leiksins. 20.9.2023 19:11
Illa farið með Orra Stein í jafntefli FCK Dönsku meistararnir í FCK misstu niður tveggja marka forskot á lokamínútunum þegar liðið mætti Galatasaray í Meistaradeildinni í kvöld. Orri Steinn Óskarsson kom við sögu hjá FCK í leiknum. 20.9.2023 18:51
Afturelding og Vestri með yfirhöndina fyrir seinni leikina Afturelding og Vestri unnu sigra í fyrri umspilsleikjum Lengjudeilarinnar um sæti í Bestu deildinni á næsta tímabili. Seinni leikir einvígjanna fara fram á laugardag. 20.9.2023 18:41
Segir Tottenham geta keypt Kane til baka Daniel Levy eigandi Tottenham Hotspur segir að í samningi liðsins við Bayern Munchen vegna Harry Kane sé klásúla sem geri Lundúnaliðinu kleift að fá enska landsliðsmanninn aftur. 20.9.2023 17:30
„Við þurfum að átta okkur á að í lífinu þá áttu stundum slæma daga“ Åge Hareide segir mikilvægt að hlúa að leikmönnum sem gera mistök í leikjum. Hann segir nauðsynlegt að gera breytingar á liðinu fyrir leikinn gegn Bosníu á morgun. 10.9.2023 16:46
Elvar Örn magnaður í sigri á meisturunum Elvar Örn Jónsson var markahæstur í liði Melsungen sem vann frábæran útisigur á meisturum Kiel í þýska handboltanum í dag. Þá var Ómar Ingi Magnússon markahæstur hjá Magdeburg sem vann sigur í sínum leik. 10.9.2023 16:10
Hlín allt í öllu í sigri Kristianstad Hlín Eiríksdóttir fór á kostum í liði Kristianstad sem vann 4-2 sigur á Piteå í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Tveir aðrir íslenskir leikmenn komu við sögu í leikjum dagsins. 10.9.2023 15:24