Flick rekinn átta mánuðum áður en Þjóðverjar halda EM Hansi Flick hefur verið rekinn sem landsliðsþjálfari þýska landsliðsins í knattspyrnu. Þjóðverjar eru gestgjafar Evrópumótsins sem fram fer næsta sumar. 10.9.2023 15:07
Svona var blaðamannafundur KSÍ Åge Hareide og Jóhann Berg Guðmundsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ á Laugardalsvelli í dag. Þar farið yfir frammistöðu Íslands gegn Lúxemborg sem og leikinn gegn Bosníu á morgun. 10.9.2023 15:01
Þjóðverjar heimsmeistarar í fyrsta sinn Þjóðverjar eru heimsmeistarar í körfubolta í fyrsta sinn eftir sigur á Serbum í úrslitaleik. Þetta eru önnur verðlaun Þjóðverja á heimsmeistaramóti frá upphafi en þeir unnu alla leiki sína á mótinu. 10.9.2023 14:44
Launahæsti varnarmaðurinn í NFL: „Við erum ekki að gera þetta í fyrsta skipti“ Nick Bosa skrifaði á dögunum undir samning við San Fransisco 49ers sem gerir hann að hæstlaunaðasta varnarmanni í sögu NFL. 10.9.2023 14:04
Stórleikur Söndru í fyrsta leik Sandra Erlingsdóttir átti sannkallaðan stórleik fyrir Metzingen sem vann öruggan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. 10.9.2023 13:30
Munnlegt samkomulag um félagaskipti í höfn Marco Veratti virðist vera á leið til katarska félagsins Al-Arabi. Félag hans PSG og katarska félagið hafa náð munnlegu samkomulagi um félagaskipti Ítalans. 10.9.2023 13:01
Settur til hliðar vegna ásakana um ofbeldi Antony er kominn í ótímabundið leyfi frá störfum sínum hjá Manchester United. Félagið og Antony birtu nú áðan yfirlýsingar um málið á samfélagsmiðlum. 10.9.2023 12:22
Vildu að Solskjær tæki við landsliðinu Ole Gunnar Solskjær hefur staðfest að hann hafi rætt við norska knattspyrnusambandið um að taka við norska kvennalandsliðinu. Hege Riise hætti þjálfun liðsins á dögunum eftir erfitt HM. 10.9.2023 12:00
Íhugar að skipta um landslið Harvey Barnes veltir því nú fyrir sér að skipta um landslið og spila fyrir hönd Skotlands. Barnes hefur leikið einn landsleik fyrir England en skoskur bakgrunnur hans opnar á möguleika á skiptum. 10.9.2023 11:31
Bandaríkin heim af HM án verðlauna Kanada lagði nágranna sína frá Bandaríkjunum í leik liðanna um bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu í körfubolta. Annað mótið í röð fara Bandaríkjamenn heim án verðlauna. 10.9.2023 10:58