Fréttamaður

Smári Jökull Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Svona var blaða­manna­fundur KSÍ

Åge Hareide og Jóhann Berg Guðmundsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ á Laugardalsvelli í dag. Þar farið yfir frammistöðu Íslands gegn Lúxemborg sem og leikinn gegn Bosníu á morgun.

Þjóð­verjar heims­meistarar í fyrsta sinn

Þjóðverjar eru heimsmeistarar í körfubolta í fyrsta sinn eftir sigur á Serbum í úrslitaleik. Þetta eru önnur verðlaun Þjóðverja á heimsmeistaramóti frá upphafi en þeir unnu alla leiki sína á mótinu.

Stórleikur Söndru í fyrsta leik

Sandra Erlingsdóttir átti sannkallaðan stórleik fyrir Metzingen sem vann öruggan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. 

Settur til hliðar vegna ásakana um ofbeldi

Antony er kominn í ótímabundið leyfi frá störfum sínum hjá Manchester United. Félagið og Antony birtu nú áðan yfirlýsingar um málið á samfélagsmiðlum.

Vildu að Sol­skjær tæki við lands­liðinu

Ole Gunnar Solskjær hefur staðfest að hann hafi rætt við norska knattspyrnusambandið um að taka við norska kvennalandsliðinu. Hege Riise hætti þjálfun liðsins á dögunum eftir erfitt HM.

Í­hugar að skipta um lands­lið

Harvey Barnes veltir því nú fyrir sér að skipta um landslið og spila fyrir hönd Skotlands. Barnes hefur leikið einn landsleik fyrir England en skoskur bakgrunnur hans opnar á möguleika á skiptum.

Banda­ríkin heim af HM án verð­launa

Kanada lagði nágranna sína frá Bandaríkjunum í leik liðanna um bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu í körfubolta. Annað mótið í röð fara Bandaríkjamenn heim án verðlauna.

Sjá meira