Bosnía setur lykilleikmann í bann fyrir leikinn gegn Íslandi Landslið Bosníu og Hersegóvínu verður án lykilleikmanns í landsleiknum gegn Íslandi í næstu viku. Knattspyrnusamband landsins hefur sett leikmanninn í bann og trúir ekki útskýringum hans um meiðsli. 6.9.2023 19:31
Elvar frábær í góðum sigri Ribe-Esbjerg Elvar Ásgeirsson átti mjög góðan leik þegar Ribe-Esbjerg vann góðan sigur á Kolding í danska handboltanum í kvöld. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar misstu niður góða forystu í síðari hálfleik síns leiks. 6.9.2023 19:07
Óðinn Þór markahæstur í grátlegu jafntefli Óðinn Þór Ríkharðsson lék á als oddi þegar lið hans Kadetten Schaffhausen gerði jafntefli í svissnesku úrvalsdeildinni í handknattleik nú í kvöld. 6.9.2023 18:51
Þrír íslenskir þjálfarar í eldlínunni í Þýskalandi Tveimur leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Íslendingaliðið Gummersbach náði í jafntefli eftir æsispennandi lokamínútur gegn Hannover-Burgdorf. 6.9.2023 18:40
Andri Lucas fiskaði víti þegar Lyngby fór áfram í bikarnum Íslendingaliðið Lyngby er komið áfram í danska bikarnum í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Hilleröd á útivelli í dag. 6.9.2023 17:59
Sigur hjá strákunum í U-19 ára landsliðinu Íslenska landsliðið í knattspyrnu karla skipað leikmönnum nítján ára og yngri vann sigur á æfingamóti sem liðið leikur á í Slóveníu þessa dagana. 6.9.2023 17:30
Fyrrum heimsmeistari í hnefaleikum stökk á Haaland úr stúkunni Erling Haaland skoraði fyrir Manchester City gegn Sheffield United í dag eftir að hafa áður misnotað vítaspyrnu í leiknum. Fyrrum heimsmeistari í hnefaleikum ákvað að fagna marki Haaland með Norðmanninum. 28.8.2023 07:00
Dagskráin í dag: Besta deildin, þýskur handbolti og Serie A Fimm beinar útsendingar verða á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag. 21. umferð Bestu deildar karla klárast og þá verða tveir leikir í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 28.8.2023 06:00
Samantekt frá Formúlu 1 keppninni í Hollandi Max Verstappen fór með sigur af hólmi í Formúlu 1 keppni helgarinnar sem fram fór í Hollandi. Með sigrinum sló hann met Sebastian Vettel yfir flesta sigra í röð. 27.8.2023 23:30
Verður sá launahæsti í heimi Roberto Mancini hefur tekið við stöðu landsliðsþjálfara Sádi Arabíu. Samningurinn gerir hann að hæstlaunaðasta knattspyrnustjóra í heiminum. 27.8.2023 23:00