Orðlaus yfir sigrinum: „Þetta er með ólíkindum“ Oddviti Flokks fólksins í Suðurkjördæmi segist orðlaus yfir sigri flokksins í kjördæminu. Hún segir baráttu flokksins með þeim sem verst eru staddir og gegn óréttlæti hafa skilað þeim góðum árangri. 1.12.2024 10:37
Formenn flokkanna í Sprengisandi Dagskrá Sprengisands í dag helgast af úrslitum Alþingiskosninganna. Í þættinum verður rætt við formenn flokkanna sem leiða baráttuna sem og álitsgjafa. 1.12.2024 09:25
Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Kosningamaskínur stjórnmálaflokkanna virðast sífellt finna nýjar leiðir til að nálgast möguleg atkvæði en nú virðist stefnumótaforritið Smitten hafa orðið fyrir valinu hjá einni þeirra. 30.11.2024 16:37
Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út vegna rútuslyss á Fróðárheiði á Snæfellsnesi. Lögregla, sjúkralið og björgunarsveitir hafa verið kallaðar á vettvang. 30.11.2024 16:02
Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum Kjörsókn í Alþingiskosningunum mældist mest í Norðvesturkjördæmi klukkan þrjú en minnst í Reykjavíkurkjördæmi norður. 30.11.2024 15:41
„Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Formaður landskjörstjórnar telur ólíklegt að fresta þurfi kjörfundi vegna veðurviðvarana í kvöld. Líklega gangi allt upp samkvæmt áætlun. 30.11.2024 15:27
Sigurður beðinn um að fjarlægja Framsóknarnælu Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins var beðinn um að fjarlægja barmmerki merkt flokknum er hann mætti á kjörstað á Flúðum í dag. 30.11.2024 12:12
Á sér langa sögu eldfimra ummæla Oddviti Lýðræðisflokksins í Norðvesturkjördæmi, sem kærður hefur verið fyrir ummæli gagnvart trans fólki á sér langa sögu slíkra ummæla. Þá hafa mótframbjóðendur hans orðið fyrir barðinu á ummælum hans. 30.11.2024 10:44
Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Sögur frá undarlegri heimsókn Miðflokksmanna í Verkmenntaskólann á Akureyri halda áfram að berast en skólameistari VMA segir formann flokksins hafa spurt nemendur hvort hann mætti koma með þeim inn í kennslustund. Þá hafi myndbirting hans í gærkvöldi komið flatt upp á pilta sem stilltu sér upp fyrir sjálfu með honum fyrr um daginn. 21.11.2024 21:36
Gosið gætið varað í nokkrar vikur Deildarstjóri á Veðurstofu Íslands segir mögulegt að eldgosið vari í nokkrar vikur. Aldrei hafi hrauntunga flætt lengra til vesturs en sú sem hæfði bílastæði Bláa lónsins í dag. 21.11.2024 19:14