Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Valdi flottasta búning deildarinnar

Athafnarmaðurinn Sindri Snær Jensson sem á og rekur fataverslunarkeðjuna Húrra var gestur gærkvöldsins í Körfuboltakvöldi Extra á Stöð 2 Sport í gærkvöldi.

„Þetta var al­veg pínu ó­þægi­legt“

Eggerti Aroni Guðmundssyni brá heldur betur þegar hann lenti í Málaga á Spáni og norskir blaðamenn tóku á móti honum. Eggert skrifaði undir við Brann um helgina.

Sam­þykktu að yngja við­mælandann um fimm ár

Í lokaþættinum um sögu tímaritsins Séð & Heyrt var farið um víðan völl. Meðal annars ræddi Þorsteinn J við Tobbu Marinós sem var blaðamaður hjá blaðinu um þó nokkurt skeið.

„Sorg­leg þróun“

Á dögunum var fjallað um næringargildi í skólamat í grunnskólanum landsins í Íslandi í dag.

Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm

Selma Hafsteinsdóttir er 35 ára móðir. Hún kynntist manninum sínum í Kvennaskólanum og þegar leið á sambandið fóru þau að reyna eignast saman barn.

„Ég gerði ein mis­tök, eða tvö“

„Ég gerði ein mistök, eða tvö sem ég sá eftir af því að ég lét undan mér og mig vantaði efni,“ segir Eiríkur Jónsson blaðamaður og ritstjóri Séð & Heyrt á árunum 2006-2015, en hann var til viðtals í síðasta þætti af Sér og heyrt, sagan öll.

Sjá meira