„Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Ein besta körfuboltakonan landsins hefur sett hring utan um leik í bikarkeppninni í dagatalið. Sara Rún stefnir á endurkomu gegn Njarðvík í desember. 6.11.2024 09:00
Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Í síðasta þætti af Gulla Byggi var smiðurinn handlagni mættur til Frakklands. 5.11.2024 12:31
„Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Rúnar Ingi Erlingsson segir að það hafi verið hans versta martröð að byrja illa sem þjálfari karlaliðs Njarðvíkur. Liðið hefur nú unnið fjóra leik í röð í Bónusdeildinni en fyrir tímabilið var því spáð í neðri hlutanum. 5.11.2024 12:03
„Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Þeir Dóri DNA og Steindi skelltu sér til Parísar í síðasta þætti af 1 Stjörnu á Stöð 2. 5.11.2024 10:32
Wendell Green rekinn frá Keflavík Keflavík hefur ákveðið að láta Bandaríkjamanninn Wendell Green fara frá félaginu. Þetta herma heimildir Vísis. 5.11.2024 09:16
Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Sumir segja að rétt uppröðun og innrétting á heimilinu geti veitt manni innri ró og vellíðan. 4.11.2024 10:32
„Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Magnús Andri fell frá langt fyrir aldur fram vegna fíknar. Hann kemur frá góðu heimili og átti framtíðina fyrir sér en um er að ræða sjúkdóm sem erfitt er að ráða við. 1.11.2024 11:31
Prestur og brauðterta í tíu þúsund manna fermingarveislu FM95BLÖ Fermingarveisla FM95BLÖ verður haldin á næsta ári. Útvarpsþátturinn er að verða fjórtán ára og því tilvalið að skella í fermingu. 31.10.2024 11:02
„Gaman að fá að vera partur af stóru skrefi í íslenskri fótboltasögu“ Glódís Perla Viggósdóttir segist vera stolt af því að vera valin besti miðvörður heims en að sama skapi ekki hrifin af einstaklingsverðlaunum í knattspyrnu. Fótbolti sé hópíþrótt. 31.10.2024 09:02
Játning í Svörtum söndum Önnur þáttaröð af Svörtum söndum fór í loftið á Stöð 2 fyrir nokkrum vikum en í þáttunum liggur áfallið enn þungt á bæjarbúum Glerársands. 30.10.2024 20:02