„Átti þetta tækifæri skilið“ Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir var valin efnilegasti leikmaður Bestu deildar kvenna í sumar og það af leikmönnum deildarinnar. 7.10.2024 17:02
Þekkti þjálfarann og fékk því himnasendingu frá Reyðarfirði „Þetta var markmið okkar alveg frá því að ég tók við liðinu á síðasta ári ,“ segir Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, sem var gestur í lokaþætti Bestumarka kvenna eftir að ljóst varð að Blikar höfðu tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu. 7.10.2024 15:31
Gátu ekki talað saman fyrir syngjandi þjónum Í fyrsta þættinum af 1 stjarna skelltu þeir Dóri DNA og Steindi Jr. sér til Amsterdam til að prófa hluti sem fá skelfilega einkunn á vefnum. Ein heimsókn á veitingastað byrjaði vel en svo fóru hlutirnir að gerast. 7.10.2024 14:01
„Fólk í kringum þessa einstaklinga er á nálum“ Margir nota svokallaða fýlustjórnun í samböndum sem lýsir sér meðal annars í því að fólk fer í fýlu frekar en að tjá sig og ræða saman og vinna í erfiðleikum eða konfliktum. 7.10.2024 12:30
Foreldrar minnka við sig svo börnin geti keypt fyrstu eign Leifur Þorsteinsson er að nálgast þrítugt, kominn með BS gráðu og langar að eignast íbúð. Sindri Sindrason fjallaði um vandræði ungs fólks í þeim málum í Íslandi í dag í vikunni. 4.10.2024 10:31
„Þetta er alveg áhugavert en ekki jafn áhugavert og Instagramið mitt“ Ævintýri LXS hópsins í Marokkó hélt áfram í þætti gærkvöldsins á Stöð 2 en ferðin hófst heldur skrautlega að margra mati. 3.10.2024 12:31
Tína sveppi í íslenskri náttúru og nýta til fulls Áhugi Íslendinga á því að tína og nýta matsveppi hefur stóraukist á undanförnum árum. 3.10.2024 10:32
„Stór hluti af samfélaginu okkar“ Í Íslandi í dag á dögunum leit Sindri við í morgunkaffi til Björns Brynjúlfs Björnssonar, framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs. 2.10.2024 10:31
Áttu að nefna kvenmannsnöfn sem byrja á D og F Sextán liða úrslitin í Kviss héldu áfram á laugardagskvöldið þegar KR og Keflavík mættust. Í liði KR voru þau Gísli Marteinn Baldursson og Þuríður Blær Jóhannsdóttir. 1.10.2024 10:31
Persónulegt áfall varð kveikjan að laginu Í síðasta þætti af Tónlistarmönnunum okkar fór Björn Jörundur yfir það hvernig lagið Ég ætla brosa kom til sín. 30.9.2024 11:30