„Eini metnaðurinn minn var að líða ekki illa“ Lóa Hjálmtýsdóttir, listakona og söngkona hljómsveitarinnar FM Belfast, glímdi við þunglyndi á unglingsárum. Hún segir erfitt að leyfa sér gleði á meðan þjóðarmorð standi yfir og ástandið í heiminum virðist versna. 23.9.2024 12:31
Hjálmari Erni leið eins og manninum í Slumdog Millionaire í Kviss Í síðasta þætti af Kviss mættust Þróttarar og Fylkismenn. Í liði Þróttar mættu þau Þorvaldur Davíð og Vigdís Hafliðadóttir. Lið Fylkis var skipað af Árbæingunum Alberti Brynjari Ingasyni og Hjálmari Erni Jóhannssyni. 23.9.2024 10:31
Ákvað að hlusta ekki á slúðursögur sem höfðu þó áhrif Viðar Örn Kjartansson lætur sögusagnir um sig ekkert á sig fá og hefur lagt hart að sér að koma sér í gott leikform. Hann ætlar sér að verða bikarmeistari með KA. 14.9.2024 09:42
Umfjöllunin um kynjaveisluna fór fyrir brjóstið á Birgittu Kynjaveisla World Class erfingjans Birgittu Lífar Björnsdóttir og Enoks Jónsdóttur fór fyrir brjóstið á nýbakaðri móðurinni. Farið var ítarlega yfir kynjaveisluna umtöluðu í síðasta þætti af LXS á Stöð 2. 12.9.2024 11:01
Ødegaard missir af leikjunum gegn Tottenham og City Norðmaðurinn Martin Ødegaard verður frá í þrjár vikur í það minnsta. Hann meiddist á ökkla í landsleik Norðmanna gegn Austurríki í Þjóðadeildinni en Noregur vann leikinn 2-1. 11.9.2024 16:20
Lygileg frammistaða hjá báðum liðum í fimmföldum Það má með sanni segja að Valur og íþróttafélagið Ösp hafi staðið sig vel í liðinum fimmföldum í Kviss á laugardagskvöldið. Spurningaþátturinn Kviss hóf þá göngu sína á nýjan leik. 11.9.2024 14:31
„Á meðan ég er ætlum við að vera ódýrust“ Framkvæmdastjóri matvöruverslunarinnar Prís segist sannfærð um tækifæri til að lækka matvöruverð hér á landi. Sindri Sindrason kíkti í kaffi til körfuboltakempunnar sem lofar lægsta verðinu meðan hún ráði þar ríkjum. 11.9.2024 12:33
Leikdagur í Izmir: Sálfræðihernaður í gangi í Tyrklandi Þeir Stefán Árni Pálsson, Guðmundur Benediktsson og Kjartan Henry Finnbogason hituðu upp fyrir leik Tyrklands og Íslands í Þjóðadeildinni á þaksvölunum á Renaissance hótelinu í miðborg Izmir. 9.9.2024 13:52
„Ég get ekki verið hamingjusamari“ „Mér finnst eins og allt sem ég hef skrifað eða gert áður en ég hitti hann sé skrifað af einhverjum manni sem er að leita að einhverju eða syrgja eitthvað,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson í þætti Auðuns Blöndal, Tónlistarmennirnir okkar á Stöð 2 í gærkvöldi. 9.9.2024 13:30
Uppselt á leik Tyrklands og Íslands Uppselt er á leik Tyrklands og Íslands sem fer fram á Gürsel Aksel vellinum í Izmir í Tyrklandi í kvöld. 9.9.2024 11:31