Stokkað upp í stjórn Íslensku þjóðfylkingarinnar og stefnt á framboð til borgarstjórnar Uppstokkun varð í stjórn Íslensku þjóðfylkingarinnar á landsfundi flokksins sem haldinn var í Kiwanishúsinu í Hafnarfirði í dag. 2.4.2017 19:35
Lögreglan varar við leigusvindli Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar fólk við óprúttnum erlendum aðilum sem stunda það að svíkja fólk sem er í leit að leiguíbúðum. Þeir fái fólk til þess að greiða leigu fyrir fram og senda greiðsluna erlendis. 2.4.2017 17:30
Brönsinn í Þrastalundi á milli tannanna á fólki Auglýsingaherferð Þrastalundar hefur verið umtöluð að undanförnu. 2.4.2017 09:00
Between Mountains unnu Músíktilraunir Hljómsveitin Between Mountains vann í kvöld Músíktilraunir 2017. 1.4.2017 23:24
Hafþór Júlíus sterkasti maður Evrópu Hafþór Júlíus Björnsson vann í kvöld keppnina Sterkasti maður Evrópu 2017 sem fram fór í Leeds í Englandi. 1.4.2017 22:31
Vilja að ráðuneytið rannsaki meint einelti lögreglustjóra Landssamband lögreglumanna hefur óskað eftir því að innanríkisráðuneytið rannsaki án tafar hvort Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, hafi lagt starfsmenn sína í einelti. 1.4.2017 19:18
Grímur gleymdi meintri árás lögreglumannsins Grímur Grímsson fór fyrir rannsókn á máli lögreglumannsins þegar hann starfaði hjá héraðssaksóknara. Hann starfaði sem yfirlögregluþjónn þar til í október en þá færði hann sig yfir til lögreglunnar og varð yfirmaður ákærða. 31.3.2017 13:30
Mistök að grípa ekki strax inn í og fara fram á óháða úttekt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur óskað eftir því við ríkislögreglustjóra að gerð verði óháð úttekt á vinnubrögðum innan embættisins. 30.3.2017 14:29