Héraðssaksóknari leiðréttir aðstoðarlögreglustjóra Héraðssaksóknari fullyrðir að hafa upplýst Jón H.B Snorrason aðstoðarlögreglustjóra um að rannsókn stæði yfir á meintum brotum lögreglumanns í maí í fyrra. 30.3.2017 11:18
Bein útsending: Formaður rannsóknarnefndar situr fyrir svörum Kjartan Bjarni Björgvinsson sem stýrir rannsókn á sölu Búnaðarbankans mætir á fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar. 29.3.2017 11:45
Á kafi í rannsóknum á ofbeldisbrotum í níu mánuði eftir átökin á Hverfisgötu Lögreglumaðurinn sem ákærður hefur verið fyrir að hafa beitt fanga ofbeldi á síðasta ári var annar tveggja sem sáu að mestu um yfirheyrslur yfir manninum sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur. 29.3.2017 10:00
Leggur til lækkun veiðigjalda til að auka starfsöryggi Þingmaður Sjálfstæðisflokks segir hætt við að mál HB Granda sé ekki einangrað tilvik. 28.3.2017 14:17
Íslendingar á leið til Ítalíu minntir á vegabréfin Tímabundnu landamæraeftirliti komið á. 28.3.2017 12:29
Héraðssaksóknari hefur tvær vikur til stefnu í máli Birnu Lögum samkvæmt má ekki halda sakborningi í gæsluvarðhaldi lengur en í tólf vikur, en hann hefur nú sætt haldi í tíu vikur. 28.3.2017 10:27
Ætlar að mæta aðgerðunum af fullri hörku "Maður er sorgmæddur,“ segir formaður Verkalýðsfélags Akraness. 27.3.2017 18:15
Bæjarstjórinn ætlar að beita sér fyrir því að HB Grandi verði áfram á Skaganum "Þetta eru gríðarlega alvarleg tíðindi hér framundan fyrir okkur. Sjávarútvegurinn hér er sálin í bænum okkar og partur af því sem þetta bæjarfélag snýst um.“ 27.3.2017 16:45
Bein útsending frá blaðamannafundi HB Granda Blaðamannafundurinn verður haldinn í húsakynnum félagsins á Akranesi klukkan 15.45. 27.3.2017 15:15