Sex þúsund vilja gjaldfrjáls námsgögn í grunnskólum Menntamálaráðherra verður afhentur undirskriftalisti. 22.3.2017 10:16
Och-Ziff í ruslflokk degi eftir kaupin í Arion Matsfyrirtækið Standard & Poor's lækkaði lánshæfiseinkunn Och-Ziff Capital Manangement Group í gær niður í ruslflokk, degi eftir að sjóður á vegum Och-Ziff keypti 6,6 prósenta hlut í Arion banka. 21.3.2017 16:10
Minkurinn skotinn í vitna viðurvist Minkurinn sem sást á vappi við Tjörnina í Reykjavík var drepinn um hádegisbil í dag. 21.3.2017 14:54
Færa viðskiptin yfir í sparisjóðina eftir fréttir um Arion "Það er óvenju mikil hreyfing núna." 21.3.2017 13:07
Sóttvarnalæknir: Fólk á leið til Brasilíu láti bólusetja sig gegn gulusótt Sóttvarnalæknir vekur athygli á vaxandi útbreiðslu gulusóttar í Brasilíu. 21.3.2017 10:19
Vilja þyngri refsingar við mútum Lögð hafa verið fram drög að frumvarpi til breytinga á ákvæðum almennra hegningarlaga um mútur. 17.3.2017 14:09
Krónan leitar réttar síns vegna brauðbars Matvöruverslunin Krónan hefur stefnt Árborg og Heilbrigðiseftirliti Suðurlands vegna ákvörðunar eftirlitsins um að brauðmeti í versluninni skuli varið með umbúðum eða öðrum hætti sem tryggir matvöruna gegn mengun. 17.3.2017 11:00
Þyrlan leitar í dag og björgunarsveitir á morgun Leitinni að Arturi Jarmoszko verður framhaldið í dag. 17.3.2017 10:24