Föstudagsviðtalið: Brjálæðislegar breytingar í framtíðinni Formenn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins eru í Föstudagsviðtali Fréttablaðsins. 20.10.2017 09:15
Birnumálið mögulega eitt af fyrstu málunum sem fer fyrir Landsrétt Verði það raunin gæti þurft að taka allar vitnaleiðslur fyrir aftur. 29.9.2017 14:19
Herða eftirlit með lyfseðilsskyldum lyfjum Lyfjastofnun hyggst herða eftirlit með ávísunum lyfseðilsskyldra lyfja vegna aukinnar misnotkunar á þeim. 27.9.2017 20:00
Upplifði algjört hjálparleysi Móðir pilts sem féll fyrir eigin hendi kallar eftir heildstæðari úrræðum fyrir þá sem glíma við andleg veikindi. Alþjóðlegur dagur sjálfsvígsforvarna er í dag. 10.9.2017 19:30
Kaupmenn of lengi að taka við sér Þrátt fyrir mikinn uppgang hefur íslensk netverslun þróast mun hægar en annars staðar á Norðurlöndunum, segir framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu. 9.9.2017 19:30
Rannsaka hvort örplastið sé einnig að finna hér á landi Veitur ætla að skoða hvort örplast finnist í neysluvatni á höfuðborgarsvæðinu, eftir nýlega rannsókn sem leiddi í ljós að plastagnir eru að finna í kranavatni víðs vegar um heiminn. 9.9.2017 17:57
Kjarnorkusprengingin í Norður-Kóreu mældist á Íslandi Kjarnorkusprenging Norður-Kóreumenna um síðustu helgi greindist á jarðskjálftamælum hér á landi. Mælarnir námu skjálftann best á Norðurlandi, en annars mældist hann víðast hvar á landinu. 8.9.2017 20:00
Misskilningur ástæða þess að auglýsingarnar fengu að rísa Skerpa þarf á verkferlum er varða útgáfu auglýsingaleyfa á borgarlandi, segir varaformaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar. 8.9.2017 20:00
Full ástæða til að taka myglusvepp alvarlega þrátt fyrir að orsakatengslin liggi ekki fyrir Ofnæmislæknir segir að þrátt fyrir að ekki hafi tekist að sýna fram á bein orsakatengsl milli myglusvepps og veikinda hafi fjölmargar rannsóknir leitt í ljós skaðleg áhrif rakaskemmda á heilsufar fólks, og segir fulla ástæðu til þess að taka þessi mál alvarlega. 5.9.2017 20:15
Segir hugmyndir um borgarlínu óhagkvæmar og óraunhæfar Eðlilegra að ráðstafa þeim sjötíu milljörðum sem eiga að fara í lestarsamgöngur í uppbyggingu samgöngumannvirkja, segir umferðarverkfræðingur. 4.9.2017 20:00