Sunna Karen Sigurþórsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Annað dauðsfall á geðdeild Landspítalans

Ungur karlmaður svipti sig lífi á geðdeild Landspítalans í gær. Þetta er í annað skipti á tíu dögum sem maður fellur fyrir eigin hendi á geðdeild spítalans.

Dáist að styrkleika eiginkonu sinnar

Eiginmaður ungrar konu sem lamaðist í hjólreiðaslysi fyrr á árinu ætlar að gera allt sem hann getur til þess að koma henni aftur á fætur.

Auka þurfi þekkingu á heilablóðfalli

Heilablóðföll eru oft illgreinanlegt en hægt er að bæta úr því með aukinni fræðslu og umræðu, segir Björn Logi Þórarinsson, taugasérfræðingur á taugadeild Landspítalans. Einkenni heilablóðfalls svipi oft til annarra sjúkdóma.

Æsingsóráðsheilkenni talið ein ástæða andlátsins

Æsingsóráðsheilkenni er talið vera það sem dró Arnar Jónsson Aspar til dauða þegar hópur manna veittist að honum við heimili hans í Mosfellsdal í júní, samkvæmt krufningsskýrslu réttarmeinafræðings.

Málið hneisa sem muni hafa áhrif á framtíðarstefnumótun

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegsráðherra segir koma til greina að herða reglur um fiskeldi, eftir að í ljós kom að miklu magni af laxaseiði var sleppt út í sjó við Gileyri við Tálknafjörð fyrir fimmtán árum.

Spice selt utan fangelsisveggja

Fíkniefnið Spice virðist vera að ná vinsældum utan Litla-hrauns þar sem það er nýjasta tískudópið. Formaður Afstöðu - félags fanga, segist hafa tekið eftir söluaukningu utan fangelsisins og óttast faraldur. Spice telst til löglegra efna hér á landi.

Sjá meira