Spice selt utan fangelsisveggja Fíkniefnið Spice virðist vera að ná vinsældum utan Litla-hrauns þar sem það er nýjasta tískudópið. Formaður Afstöðu - félags fanga, segist hafa tekið eftir söluaukningu utan fangelsisins og óttast faraldur. Spice telst til löglegra efna hér á landi. 31.7.2017 07:00
Óttast umhverfisslys við Látrabjarg Landeigendafélagið við Látrabjarg hefur miklar áhyggjur af síauknum fjölda skemmtiferðaskipa að svæðinu og telur að með þessu áframhaldi sé það tímaspursmál hvenær umhverfisslys verður. 30.7.2017 15:17
Sumarhús á Þingvöllum gjörónýtt eftir eldsvoða Mikill eldur kom upp í sumarhúsi í landi Miðfells við Þingvallavatn laust fyrir klukkan 14 í dag. 30.7.2017 14:47
Festi bílinn á Esjunni og skildi hann eftir Losa þarf bíl sem festist ofarlega á Esjunni í nótt. Lögregla hefur aldrei fengið slíkt mál á borð til sín. 30.7.2017 12:35
Tveir látnir eftir skotárás á skemmtistað í Þýskalandi Tveir eru látnir og þrír alvarlega særðir eftir skotárás á skemmtistað í þýsku borginni Konstanz í nótt. Árásarmaðurinn lét lífið í skotbardaga við lögreglu. 30.7.2017 10:43
Bannað að senda SMS og ganga yfir götu Bannað verður að senda smáskilaboð á meðan gengið er yfir götur í borginni Honolulu á Havaí eftir að ný lög þess efnis taka gildi í október. 30.7.2017 09:32
Erill vegna ofbeldis og ölvunar Þrjú ofbeldismál komu til kasta lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. 30.7.2017 09:01
Sótti veikan skipverja Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út í gærkvöldi eftir að tilkynning barst um veikan skipverja um borð í erlendum togara. 30.7.2017 08:37
Lést í flúðasiglingu í Hvítá Maðurinn sem féll útbyrðis í flúðasiglingu, eða river rafting, í Hvítá við Brúarhlöð í dag er látinn. 29.7.2017 15:25