Ýmis eiturefni ástæða fiskadauðans Talið er að eiturefni hafi borist út í Varmá um regnvatnslagnir sem taka ofanvatn eða regnvatn í niðurföllum á götum og lóðum. 20.7.2017 19:26
Brotahrina sem þurfi að stöðva Hæstiréttur hefur staðfest að Aldo Viðar Bae, sem áður hét Halldór Viðar Sanne, skuli sæta gæsluvarðhaldi næstu fjórar vikurnar, eða til 15. ágúst næstkomandi, vegna meintra fjársvika og fjárdráttar. 20.7.2017 18:03
Meintur glæpa-munkur framseldur frá Bandaríkjunum Taílenski búddamunkurinn Wirapol Sukphol hefur verið framseldur frá Bandaríkjunum til Taílands þar sem hann þarf að svara til saka fyrir ákæru um kynferðisbrot og peningaþvætti. 19.7.2017 22:40
Óeðlilegt að fólk komist upp með dýraníð með því að flýja land Óeðlilegt er að meintir dýraníðingar í Breiðdal hafi komist upp með brotið með því að einfaldlega fara úr landi, segir Hallgerður Hauksdóttir, formaður Dýraverndunarsambands Íslands. 19.7.2017 20:41
Maður féll í Gullfoss Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út eftir að tilkynning barst um að maður hefði verið fallið í Gullfoss nú á sjötta tímanum í kvöld. 19.7.2017 17:40
„Heldurðu að þeir séu komnir til að sækja mig?“ Mál ákæruvaldsins á hendur Thomasi Möller Olsen var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. 18.7.2017 13:46
Varð órólegur og þurfti róandi eftir smáskilaboð frá blaðamanni Thomas Möller Olsen varð órólegur, taugaveiklaður og hræddur eftir að hafa fengið sms-skilaboð frá blaðamanni um rauða Kia Rio bifreið. 18.7.2017 11:01
Skipverjarnir á Polar Nanoq koma fyrir dóm Mál ákæruvaldsins á hendur Thomasi Möller Olsen tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjaness í dag. 18.7.2017 07:17