Sunna Karen Sigurþórsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Hæsta fjárframlagið kemur frá Íslendingum

Landsnefnd UN Women á Íslandi lagði samtökunum á síðasta ári til hæsta fjárframlag allra landsnefnda, óháð höfðatölu, samkvæmt nýrri ársskýrslu UN Women – stofnunar Sameinuðu þjóðanna í þágu kvenna og jafnréttis.

Tveggja leitað á Vestfjörðum

Björgunarsveitir Landsbjargar á norðanverðum Vestfjörðum voru kallaðar út til leitar á ellefta tímanum í kvöld vegna pars sem ekki hefur skilað sér úr göngu.

Bretar taka hygge í formlega notkun

Fjölmörg ný orð bættust í Oxford-orðabókina í dag þegar hún var endurnýjuð, líkt og gert er á hverjum ársfjórðungi.

Tónlistarhátíðinni við Skógafoss aflýst

Ákveðið hefur verið að aflýsa tónlistarhátíðinni Night+Day sem fyrirhuguð var við Skógafoss í júlí. Ástæðan er viðkvæmt ástand svæðisins við fossinn, að sögn skipuleggjenda. Umhverfisstofnun setti svæðið á rauðan lista á dögunum.

Sjá meira