Reykur við Hótel Cabin og húsnæði Vodafone rýmt vegna elds Tvær tilkynningar með nokkurra mínútna millibili. 8.6.2017 14:44
Lögreglumaður ákærður fyrir að ráðast á fanga: „Gerði hluti sem voru ekki alveg nauðsynlegir“ Aðalmeðferð í máli lögreglumanns sem ákærður er fyrir brot í starfi fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 8.6.2017 12:44
Esjutónleikum frestað vegna veðurs Tónleikum Nova sem áttu að fara fram á Esjunni í kvöld hefur verið frestað til morguns. 8.6.2017 08:54
Hættustigi lýst yfir um stund á Akureyrarflugvelli Hættustigi var lýst yfir um stund á Akureyrarflugvelli í morgun eftir að tilkynnt var um reyk um borð í flugvél. 8.6.2017 08:36
Ráðist á íslenska stúlku í Búlgaríu Íslenskri stúlku var nauðgað í Búlgaríu í síðustu viku þar sem hún var með hópi útskriftarnema frá Verzlunarskóla Íslands. 8.6.2017 08:00
Söguleg stund þegar Comey ber vitni fyrir opnum tjöldum James Comey, sem rekinn var úr forstjórastöðu bandarísku alríkislögreglunnar 9. maí, FBI, mun bera vitni hjá öldungadeild Bandaríkjaþings á morgun. 7.6.2017 15:30
Síbrotamaður sem réðst á mann og rændi dæmdur í árs fangelsi Þrjátíu og fimm ára karlmaður, Steindór Hreinn Veigarsson, var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmdur í tólf mánaða fangelsi fyrir að hafa ráðist á annan mann og rænt af honum síma og debetkorti í ágúst í fyrra. 7.6.2017 14:55
Réttað yfir Rousseff Réttað verður yfir Dilmu Rousseff, fyrrverandi forseta Braslíu, í æðsta kosningadómstóli landsins í dag vegna ásakana á hendur henni um embættisglöp. 7.6.2017 08:57
Sprengju- og skotárás í Íran Einn hið minnsta er látinn og nokkrir eru særðir eftir tvær árásir vopnaðra manna í Tehran, höfuðborg Írans, í morgun. 7.6.2017 07:55
Fíkniefnasali handtekinn við hefðbundið eftirlit Lögreglan á Suðurnesjum handtók í síðustu viku karlmann um þrítugt sem grunaður er um sölu og dreifingu fíkniefna. 6.6.2017 13:33