Sunna Karen Sigurþórsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

„Vinnuvikan byrjar heldur kuldalega“

Búast má við slyddu eða jafnvel snjókomu á fjallvegum norðaustantil á landinu í dag og á morgun með tilheyrandi möguleika á hálkumyndun.

Samþykktu refsiaðgerðir gagnvart Norður-Kóreu

Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í dag að beita viðurlögum gegn átján embættismönnum Norður-Kóreu. Það er gert vegna ítrekaðra tilrauna stjórnvalda þar í landi til að skjóta eldflaugum á loft.

Rokkhátíð stöðvuð vegna hryðjuverkaógnar

Þýska lögreglan hefur rýmt tónleikasvæði rokkhátíðarinnar Rock am Ring í Nuerberg í vesturhluta landsins vegna hryðjuverkaógnar. Um er að ræða eina stærstu rokkhátíð Þýskalands sem hófst í dag og átti að standa yfir í þrjá daga.

Harpa græn í mótmælaskyni

Tónlistarhúsið Harpa verður lýst upp í grænum lit til þess að mótmæla áformum Donalds Trump um að draga Bandaríkin úr Parísarsáttmálanum. Byggingar víða um heim hafa verið lýstar upp í grænu í mótmælaskyni.

Sjá meira