Umfjöllun um skipan dómara framhaldið í dag Fundi nefndarinnar lauk á tíunda tímanum í gærkvöld og hófst að nýju klukkan tíu í morgun. 31.5.2017 11:09
„Það nötraði bókstaflega allt“ Una Sighvatsdóttir, sem er búsett í Kabúl, varð vör við gríðarlega sprengingu þar í borg í morgun. 31.5.2017 10:37
Lögreglan var tilbúin að rýma hverfið Mikill viðbúnaður var við Goðanes á Akureyri í nótt vegna elds sem kom upp í stórri verksmiðju plastbátasmiðjunnar Seigs. 31.5.2017 09:57
„Algjörlega nauðsynlegt“ að þjóðir heims samþykki Parísarsáttmálann Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir ríki heimsins þurfa að standa enn þéttar saman. 31.5.2017 08:03
Lögmenn áminntir vegna Atla Helgasonar Þrír lögmenn Versus lögmannsstofu hafa verið áminntir vegna máls sem Lögmannafélag Íslands (LMFÍ) höfðaði gegn þeim fyrir úrskurðarnefnd lögmanna og varðar eignarhald Atla Helgasonar að stofunni, 31.5.2017 07:00
Grunaður um tilraun til manndráps eftir deilur um bíl Áverkarnir voru það alvarlegir að þeir hefðu getað leitt manninn til dauða, að sögn læknis. 30.5.2017 14:34
Benedikt: Fyrstur til að viðurkenna hnökra á fjármálaáætluninni Ríkisfjármálaáætlunin stenst ekki lög, segir stjórnarandstaðan. 30.5.2017 13:40
Funda áfram með ráðherra eftir hádegi Svarar spurningum stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar um skipan dómara við Landsrétt. 30.5.2017 11:32
Bjarkey: Hver er þessi freki karl sem öllu ræður? Stór orð sem fjármálaráðherra lét falla í gær, segir þingmaður VG. 30.5.2017 11:11
Ferðaþjónustufyrirtækjum fjölgar stöðugt Hátt í fimm hundruð ferðaskipuleggjendaleyfi hafa verið gefin út frá árinu 2014 en þau eru eitt þúsund í heildina. 28.5.2017 21:00