Tólf hundruð mótmæla áformum um sameiningu Kristján Þór Júlíusson menntamálaráðherra fékk afhentan undirskriftalista í dag með 1200 undirskriftum þar sem sameiningu Fjölbrautaskólans við Ármúla og Tækniskólans er mótmælt. 19.5.2017 13:25
Fresta eigi hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu Meirihluti fjárlaganefndar hefur lagt til að hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu verði frestað og að í staðinn verði álagning komugjalda skoðuð. 18.5.2017 22:37
Yfirgaf bátinn vegna eldsvoða Eldur kom upp í báti sem staddur var 2,6 sjómílur utan við Vopnafjörð laust fyrir klukkan 20 í kvöld. 18.5.2017 20:31
Óvenju margir greindust með HIV hér á landi Vísbendingar eru um að HIV-smit fari lengi dult hjá mörgum einstaklingum sem landlæknir telur mikið áhyggjuefni. 18.5.2017 19:55
Cornell svipti sig lífi Hann er sagður hafa hengt sig á hótelherbergi í Detroit eftir tónleika með hljómsveit sinni Soundgarden. 18.5.2017 19:32
Árásin við Grensásveg: Þremenningarnir ekki handteknir Mennirnir þrír sem grunaðir eru um að hafa veist að öðrum manni við Grensásveg í nótt hafa ekki verið yfirheyrðir vegna málsins. 18.5.2017 18:23
Birtíngur segir Pressuna ekki færa um að standa við skuldbindingar sínar "Forsendur kaupanna voru brostnar og Pressan ehf. ekki fær um að standa við skuldbindingar sínar líkt og fram kemur í samkomulaginu,“ segir Karl Steinar Óskarsson, framkvæmdastjóri Birtíngs útgáfufélags, í yfirlýsingu til fjölmiðla. 18.5.2017 18:00
Mueller stýrir rannsókn á meintum afskiptum Rússa Robert Mueller mun hafa yfirumsjón yfir rannsókninni. 17.5.2017 22:51
Trump ræðir við tilvonandi forstjóra FBI Donald Trump Bandaríkjaforseti mun á morgun hitta þá fjóra einstaklinga sem koma til greina í stöðu forstjóra bandarísku alríkislögreglunnar, FBI. 17.5.2017 22:18