Sunna Karen Sigurþórsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Hermenn fengnir til aðstoðar

Ekkert lát er á mótmælunum í Venesúela og hafa stjórnvöld ákveðið að senda hermenn í vesturhluta landsins til þess að reyna að stemma stigu við þau.

Sautján ára piltur skotinn til bana í átökunum í Venesúela

Þrír voru skotnir til bana í mótmælum í Venesúela í dag, þar af einn sautján ára piltur. Hinir tveir voru rúmlega þrítugir. Mótmælin hafa nú staðið yfir í sex vikur samfleytt og er fjöldi látinna kominn í fjörutíu og tvo.

Ökuritalaus hópferðabílstjóri sýknaður

Héraðsdómur Suðurlands sýknaði í dag hópferðabílstjóra sem gefið var að sök að hafa brotið umferðarlög með því að aka hópferðabíl um Landmannalaugaveg án þess að hafa lögbundna tíma- eða vaktaáætlun, eða svokallaðan ökurita.

Ólafur búinn að afhenda gögnin

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur fengið afhent þau gögn sem Ólafur Ólafsson fjárfestir hyggst kynna nefndinni í fyrramálið. Nefndarmenn fengu gögnin í hendurnar síðdegis en þeir fóru fram á að fá að kynna sér þau.

Sjá meira