Krónan og 17 sortir notuðust við duldar auglýsingar: „Held ég haldi mig við kökudeigin í Krónunni“ Neytendastofa hefur komist að því að Krónan og kökuverslunin 17 sortir hafi notast við duldar auglýsingar í markaðssetningu sinni á kökudeigi í desember í fyrra. 17.5.2017 20:15
Hermenn fengnir til aðstoðar Ekkert lát er á mótmælunum í Venesúela og hafa stjórnvöld ákveðið að senda hermenn í vesturhluta landsins til þess að reyna að stemma stigu við þau. 17.5.2017 20:10
Sautján ára piltur skotinn til bana í átökunum í Venesúela Þrír voru skotnir til bana í mótmælum í Venesúela í dag, þar af einn sautján ára piltur. Hinir tveir voru rúmlega þrítugir. Mótmælin hafa nú staðið yfir í sex vikur samfleytt og er fjöldi látinna kominn í fjörutíu og tvo. 16.5.2017 23:50
Leigubílstjórar vara við skuggahliðum skutlara Ólöglegur leigubílaakstur færist sífellt í aukana og er ástæðan fyrst og fremst Skutlara-grúppan á Facebook sem telur hátt í 35 þúsund manns, segja leigubílstjórar. 16.5.2017 22:31
Ökuritalaus hópferðabílstjóri sýknaður Héraðsdómur Suðurlands sýknaði í dag hópferðabílstjóra sem gefið var að sök að hafa brotið umferðarlög með því að aka hópferðabíl um Landmannalaugaveg án þess að hafa lögbundna tíma- eða vaktaáætlun, eða svokallaðan ökurita. 16.5.2017 20:42
Sjúkraflutningamenn að bugast undan álagi og fást ekki lengur til starfa Erfiðlega gengur að manna vaktir sjúkraflutningamanna á Hvolsvelli og þá gengur illa að fá nýja menn til starfa vegna kaupa þeirra og kjara. 16.5.2017 19:34
Ólafur búinn að afhenda gögnin Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur fengið afhent þau gögn sem Ólafur Ólafsson fjárfestir hyggst kynna nefndinni í fyrramálið. Nefndarmenn fengu gögnin í hendurnar síðdegis en þeir fóru fram á að fá að kynna sér þau. 16.5.2017 18:01
Góð byrjun Ég man þig nær þó ekki góðu gengi vinsælustu íslensku kvikmyndanna Mýrin trónir á toppnum. 16.5.2017 14:46
Mafían sögð hafa rekið stærstu flóttamannabúðirnar Einar stærstu flóttamannabúðir Ítalíu hafa verið í höndum mafíunnar í meira en áratug, að sögn lögreglunnar þar í landi. 15.5.2017 23:31