Vita enn ekki hvers vegna kennaranum var vísað frá borði Íslenskum stjórnvöldum er enn ekki kunnugt um ástæður ákvörðunar bandarískra yfirvalda um að hindra för breska ríkisborgarans Juhels Miah til New York frá Keflavíkurflugvelli í febrúar síðastliðnum. 4.5.2017 21:30
Bjarni braut jafnréttislög Bjarni Benediktsson braut jafnréttislög í störfum sínum sem fjármálaráðherra þegar hann skipaði karl í starf skrifstofustjóra ráðuneytisins, samkvæmt úrskurði kærunefndar jafnréttismála 4.5.2017 20:13
Braust inn og makaði blóði á veggina Karlmaður á þrítugsaldri var sakfelldur fyrir húsbrot, þjófnaði, tilraun til ráns, hylmingu og fíkniefnalagabrot. 4.5.2017 19:02
Ósannað að hafa ekið með ferðamenn um Suðurland í leyfisleysi Héraðsdómur Suðurlands sýknaði í dag starfsmann ferðaþjónustufyrirtækis sem ákærður hafði verið fyrir brot gegn lögum um leigubifreiðar. 4.5.2017 18:04
Sigurður Helgi nýr formaður í Nes- og Melahverfi Sigurður Helgi Birgisson var kjörinn formaður Félags Sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi í Reykjavík á aðalfundi félagsins sem haldinn var í Valhöll í kvöld. 3.5.2017 22:10
Leiddist, bjó til sprengju og kom henni fyrir í lest í London Sakfelldur fyrir að hafa komið sprengju fyrir í neðanjarðarlest í Lundúnum. 3.5.2017 21:29
Lýsir yfir áhyggjum af nýju greiðsluþátttökukerfi Kostnaðaraukningin sláandi, segir þingmaður Samfylkingarinnar. 3.5.2017 18:54
„Engum til gagns að loka augunum fyrir slæmri stöðu lögreglunnar” Landssamband lögreglumanna lýsir yfir þungum áhyggjum. 3.5.2017 17:58
Styttri vinnuvika talin hafa jákvæð áhrif Niðurstöður úr tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar benda til jákvæða áhrifa. 3.5.2017 17:37