Slydda eða snjókoma í dag og á morgun Búast má við mildri sunnanátt með rigningu í dag, en bjartviðri á Norðaustur- og Austurlandi. 27.4.2017 07:30
Fyrirséð að fjárhagstjón verður umtalsvert Starfsemi United Silicon hefur verið stöðvuð. 26.4.2017 14:45
Hefur ekki áhyggjur af frumvarpinu þrátt fyrir efasemdir einstaka þingmanna Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, mælti fyrir frumvarpi um jafnlaunavottun í gær. 26.4.2017 10:59
Aftur kosið í stjórn RÚV þar sem tveir eru ekki kjörgengir Alþingi mun aftur kjósa í stjórn Ríkisútvarpsins, þar sem tveir fulltrúar, sem kosnir voru í stjórnina í gær, eru ekki kjörgengir. 26.4.2017 08:55
Múrinn fellur úr fjárlögum Múrinn sem Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur lofað að reisa á landamærum Mexíkó verður ekki á fjárlögum þessa árs. 26.4.2017 08:11
Allt að fjórtán stiga hiti í dag Milt loft er yfir landinu og fylgir því skýjað veður og súldarvottur. 26.4.2017 07:38
Olsen í áframhaldandi gæsluvarðhald Thomas Møller Olsen, sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana í janúar síðastliðnum, var í Héraðsdómi Reykjaness í dag úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald. 25.4.2017 15:00
Síldarævintýrisdeilan: Löggæslukostnaður felldur niður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur fellt niður löggæslukostnað sem lagður var á Fjallabyggð vegna Síldarævintýrisins á Siglufirði í fyrra. 25.4.2017 12:28
Settu á svið umferðarslys í Hvalfjarðargöngum Umfangsmikil æfing fór fram í Hvalfjarðargöngum í nótt. 25.4.2017 12:01
Ákváðu að tala opinskátt um veikindin eftir sögusagnir um andlát Stefán Karl Stefánsson segist hafa fundið fyrir ómetanlegum stuðningi í gegnum veikindin. 25.4.2017 11:01