Handtóku par sem reyndi að fara ránshendi Ungt par var handtekið á lokuðu athafnasvæði fyrirtækis við Skútuvog í Reykjavík á fimmta tímanum. 25.4.2017 08:08
Skjálfti í Bárðarbungu Jarðskjálfti upp á 3,3 stig varð í norðanverðri Bárðarbunguöskju um klukkan 19 í gærkvöldi. 25.4.2017 07:55
United Silicon verður ekki gangsett án heimildar Umhverfisstofnunar Kísilverksmiðjan vill samráð við Umhverfisstofnun og segist tilbúin til að greiða allan tilfallandi kostnað. 25.4.2017 07:42
Sekt á hendur Samherja felld úr gildi Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fellt úr gildi fimmtán milljón króna stjórnvaldssekt sem Seðlabanki Íslands lagði á Samherja fyrir brot á gjaldeyrislögum í september í fyrra. 24.4.2017 14:47
Jón Valur sýknaður: „Ætla ekki að láta þagga neitt niður í mér“ Jón Valur Jensson var í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun sýknaður af ákæru um hatursorðræðu. 24.4.2017 11:44
Foreldrar á Ólafsfirði útiloka ekki áframhaldandi mótmæli Aðeins einn þriðji nemenda við Grunnskóla Fjallabyggðar á Ólafsfirði mætti í skólann í morgun. 24.4.2017 10:38
Spá hlýnandi veðri "Loksins sér fyrir endann á kuldanum,“ segir veðurfræðingur á vef Veðurstofunnar í dag 24.4.2017 08:06
Macron efstur í fyrri umferð forsetakosninganna Miðjumaðurinn Emmanuel Macron bar sigur úr býtum í fyrri umferð forsetakosninganna í nót 24.4.2017 07:45
Breski auðkýfingurinn vill varpa ljósi á hvað fyrir honum vakir Breski milljarðamæringurinn Jim Ratcliffe hefur vakið nokkra athygli vegna kaupa hans á jörðum hér á landi. 19.4.2017 16:19
Skilorð fyrir að hafa hrint sambýliskonu sinni og sparkað í dóttur hennar Karlmaður á fertugsaldri var í Héraðsdómi Vesturlands í síðustu viku dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa veist að þáverandi sambýliskonu sinni og ólögráða dóttur hennar á jóladag árið 2015. 19.4.2017 14:43