Ekki með regluverk til að stöðva ráðningar Formaður HSÍ segir sambandið hafa sofið á verðinum og þurfa að endurskoða verklag sem tryggi stöðu þolenda áreitis og kynbundis ofbeldis. Engum reglum hafi verið að fylgja þegar sambandið fól þjálfara, sem áreitti iðkendur, verkefni tveimur árum eftir brottvikningu vegna málsins. 14.1.2018 19:00
Fíkniefnin í stórum skákmunum Aðgerðir lögreglu á Hvíta riddaranum í Mosfellsbæ og í húsnæði Skáksambands Íslands eru hluti af umfangsmeira fíkniefnamáli. Ráðist hefur verið í þrjár húsleitir tengdar málinu í vikunni. Forseti Skáksambandsins segir efnin hafa borist í stórum skákmunum. 13.1.2018 20:00
Rekinn eftir áreitni og ráðinn hjá öðru félagi Fyrrverandi handboltakona sem var áreitt kynferðislega af þjálfara sínum er óánægð með framgöngu HSÍ í málinu. Þjálfarinn var rekinn eftir að upp komst um brot gegn annarri konu en var síðar ráðinn hjá öðru liði. 13.1.2018 19:30
Boða aðgerðir vegna áreitni og ofbeldis í íþróttum Mennta- og menningarmálaráðherra ætlar að skipa starfshóp sem mun vinna aðgerðaráætlun vegna kynferðislegrar áreitni og brota innan íþróttahreyfingarinnar. Fyrrverandi framkvæmdastjóri íþróttafélaga segir nauðsynlegt að viðbrögð félaga við þessum málum séu samræmd. 12.1.2018 20:00
Sjöföld sala á lími vegna slímæðis Slímgerð er nýjasta æðið meðal krakka á Íslandi og sala á lími sem notað er til verksins hefur aukist um 750 prósent milli ára. 12.1.2018 20:00
Æskilegt að reykskynjarar væru samtengdir Íbúar í fjölbýlishúsinu Grafarvogi brugðust rétt við þegar þeir biðu í íbúðum sínum eftir slökkviliði. Brunaverkfræðingur telur æskilegt að reykskynjarar í fjölbýlum séu samtengdir. 9.1.2018 20:00
„Ég ræð ekkert við þetta“ Einn maður liggur á gjörgæsludeild eftir eldsvoða í fjölbýlishúsi í Grafarvogi í nótt en áður en hann missti meðvitund vakti hann nágranna sem slökkvilið bjargaði. Á sama tíma og eldurinn logaði kviknaði í húsi fimm manna fjölskyldu í Mosfellsbæ sem rétt náði að flýja út um svefnherbergisglugga 9.1.2018 19:30
Vilja banna sölu á límgildrum sem ekki má nota Dýralæknir hjá Matvælastofnun telur þörf á endurskoðun laga til að koma megi í veg fyrir sölu á límgildrum fyrir mýs. Notkun þeirra er talin andstæð dýravelferðarlögum en sala og dreifing á þeim er heimil. 8.1.2018 20:00
Erfitt að manna þyrlur Landhelgisgæslunnar Forstjóri Landhelgisgæslunnar segir það vera brýnt öryggismál að fjölga í áhöfn gæslunnar. Of oft krefjist það mikillar fyrirhafnar að manna þyrlur til að sinna alvarlegum útköllum og lengir það viðbragðstíma. 8.1.2018 19:30
Förgðuðu jólatrjám fyrir Garðbæinga Jólunum var formlega lokið í gær og eru landsmenn þegar farnir að pakka þeim saman. Fréttastofa Stöðvar 2 fylgdist með Hjálparsveit skáta í Garðabæ hirða jólatré bæjarbúa. 7.1.2018 20:00