Jafnvægi á húsnæðismarkaði 2019 Ríkisstjórnin og Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu kynntu í dag sérstakan hússnæðissáttmála sem felur í sér 14 aðgerðir til að bregðast við neyðarástandi á húsnæðismarkaði. Ein af aðgerðunum er uppbygging á íbúðarhúsnæði á lóðum í eigu ríkisins innan borgarmarkanna. 2.6.2017 20:30
Húsbækur fylgi með húsnæðiskaupum Tjón af völdum myglusvepps, veggjatítlna eða annarra óboðinna gesta í hýbýlum manna eru ekki skráð með neinum hætti og ómögulegt er því að átta sig á umfangi vandans. Framkvæmdastjóri Viðlagatrygginga Íslands telur að húsbækur ættu að fylgja með íbúðarkaupum á sama hátt og viðhaldsbækur fylgja bílum. 29.5.2017 20:00
Sextán handteknir í Bretlandi Lögreglan í Bretlandi handtók í dag sextánda manninn í tengslum við rannsóknina á sprengjuárásinni í Manchester í síðustu viku. 29.5.2017 00:00
Ætla að lækna þráhyggju á fjórum dögum Tveir norskir sálfræðingar hafa þróað nýja meðferð við þráhyggju og áráttu sem á að lækna fólk á einungis fjórum dögum. Þau eru stödd hér á landi þar sem til stendur að innleiða meðferðina. 26.5.2017 21:00
Skattstjórinn er enn í grunnskóla Krakkar í sjötta og sjöunda bekk Salaskóla hafa stofnað bæjarfélag þar sem allir þurfa að fá sér vinnu, greiða skatta, kjósa og sinna daglegum störfum. 23.5.2017 20:00
Neitar að hafa gefið upp Ísrael sem heimildarmann Donald Trump Bandaríkjaforseti lenti í Ísrael í morgun og í stuttu ávarpi á flugvellinum í Tel Aviv sagði Tump að fágætt tækifæri til friðar lægi nú fyrir. 22.5.2017 20:00
Leikhópurinn Perlan heiðrar Sigríði Eyþórsdóttur Leikhópurinn Perlan æfir nú stíft fyrir sýningu á stóra sviði Borgarleikhússins þar sem ævistarf Sigríðar Eyþórsdóttur, stofnanda hópsins, verður heiðrað. 22.5.2017 20:00
Sér fram á tekjuleysi í rúmt ár Tekjuleysi í rúmt ár blasir við nýbakaðri móður í Bolungarvík þar sem ekkert dagforeldri er í bænum. Fleiri eru í sömu stöðu en húsnæði sem ætlað er dagforeldrum hefur staðið autt í tvö ár. 18.5.2017 20:00
Flugmenn uppseldir á Íslandi Tæpur helmingur flugmanna WOW eru erlendir flugmenn sem fengnir eru í gegnum umboðsskrifstofu. Flestir eru frá Vestur-Evrópu en íslenskir kollegar þeirra eru einfaldlega uppseldir. 18.5.2017 20:00