Þarf að breyta Seðlabankanum til að koma starfsfólki fyrir Ráðast þarf í breytingar á húsnæði Seðlabanka Íslands til að skapa rými fyrir allt starfsfólk nýrrar sameinaðar stofnunar. Fjármálaeftirlitið er ekki lengur til þar sem það sameinaðist seðlabankanum undir nafni Seðlabanka Íslands um áramótin. 2.1.2020 13:00
Loftmengun komin yfir heilsuverndarmörk á ellefta tímanum Svifryk í andrúmsloftinu var þó mun minna en um síðustu áramót. 1.1.2020 10:16
Samfylkingin mælist stærsti flokkurinn Samfylkingin mælist stærsti flokkurinn á Alþingi samkvæmt nýrri könnun. Fylgi Sjálfstæðisflokksins hefur aldrei verið minna. 31.12.2019 12:15
Hvetur fólk til að reyna að nýta útrunnin gjafabréf Framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna telur tímabært að endurskoða reglur um skilarétt en flestar kvartanir eftir jólavertíðina eru vegna gildistíma gjafabréfa. 27.12.2019 19:30
Handtekin eftir að kókaín fannst í smábarni Foreldrar barns sem er um eins árs gamalt voru handteknir á jóladag eftir að kókaín fannst í blóði barnsins, samkvæmt heimildum fréttastofu. Barnið hafði verið flutt í alvarlegu ástandi á spítala. 27.12.2019 11:45
„Draumafæri“ í Bláfjöllum Skíðagarpar geta farið í brekkurnar víðs vegar um landið í dag. 26.12.2019 10:38
Mismunur á aksturskostnaði þingmanna vekur upp spurningar Alþingi hefur birt tölur um aksturskostnað þingmanna á fyrstu tíu mánuðum ársins. Þar kemur fram að þingmenn hafa á tímabilinu fengið um 25 milljónir króna endurgreiddar vegna aksturs. 23.12.2019 14:30
Rafmagnstruflanir mesta áhyggjuefni viðbragðsaðila Mikið hefur verið um útköll og þúsundir manna eru í viðbragðsstöðu vegna aftakaveðurs. Allt flug var fellt niður frá Keflavíkurflugvelli og öllu innanlandsflugi var aflýst eftir hádegi. 10.12.2019 18:52
Bindur bátinn og fjölgar belgjum við Reykjavíkurhöfn Elmar Örn Sigurðsson sjómaður var við Reykjavíkurhöfn eftir hádegið í dag að gera ráðstafanir vegna óveðursins sem reiknað er með að nái hápunkti á höfuðborgarsvæðinu eftir klukkan sex í kvöld. 10.12.2019 16:22