Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Einungis rúmum hálftíma eftir að Aldís Amah Hamilton leikkona hafði sent inn prufu til að hreppa hlutverk í íslensk-amerísku jólamyndinni The Christmas Quest úr smiðju Hallmark bárust henni skilaboð frá framleiðendum myndarinnar um að hún hefði fengið hlutverkið. 22.12.2024 07:00
Frægir fjölguðu sér árið 2024 Það er alltaf mikið gleðiefni þegar nýtt líf kemur í heiminn og má segja að árið 2024 hafi verið mikið barnaláns ár hjá þjóðþekktum Íslendingum. Hér að neðan má sjá yfirferð yfir nokkur kríli sem komu í heiminn á árinu og Vísir greindi frá. 21.12.2024 07:00
Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Hin nýtrúlofaða listakona Vigdís Howser svífur um á bleiku skýi eftir snemmbúna jólagjöf í formi bónorðs frá kærastanum á stórtónleikum Sir Paul McCartney í London í gær. 20.12.2024 16:09
Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Garðar Gunnlaugsson útskrifaðist sem málari frá Byggingatækniskólanum þann 18. desember síðastliðinn. Nýverið stofnaði hann málarafyrirtækið GG9 Málun og virðist blómstra í faginu. 20.12.2024 12:04
Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Knattspyrnukonurnar, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Erin McLeod, hafa gefið syni sínum nafn. Drengurinn fékk nafnið Baldwin Leó McLeod. 19.12.2024 14:31
Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Hafdís Björg Kristjánsdóttir, einkaþjálfari og áhrifavaldur, segist ekki ætla að svara tíðum spurningum frá fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum. Henni hafa borist yfir tvö hundruð spurningar um sama málið á skömmum tíma. 19.12.2024 11:16
Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Desember er svo fallegur mánuður en á sama tíma erum við oft á yfirsnúningi því það er margt sem þarf að huga að. Nú þegar jólin eru á næsta leiti er mikilvægt að gera hluti fyrir okkur sjálf, róa taugakerfið og leyfa okkur að njóta hátíðarinnar sem best,“ segir Sara Snædís Ólafsdóttir, heilsuþjálfari og stofnandi Withsara. 18.12.2024 20:02
„Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ „Ég hef alltaf verið svolítill Tomboy og hef aldrei verið hrifin af því að vera í kjólum. Mamma þurfti alveg að troða mér í einhverja kjóla þegar ég var lítil, og það þurfi að semja um tíma. Mér leið bara mjög illa í kjól, og líður enn. Mér líður eins og ég kunni ekki að labba,“ segir Ása Ninna Pétursdóttir, fjölmiðla- og dagskrárgerðarkona. 18.12.2024 14:34
Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Margrét Bjarnadóttir, kokkur og bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ, og unnusti hennar Ísak Ernir Kristinsson, viðskiptafræðingur og körfuboltadómari, hafa gefið dóttur sinni nafn. Stúlkan fékk nafnið Erla Margrét. 18.12.2024 10:45
Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jólin nálgast nú óðfluga og er því ekki seinna vænna en að huga að jólagjöfum. Það getur verið áskorun að finna hina fullkomnu jólagjöf fyrir karlmenn, en möguleikarnir eru margir. 17.12.2024 20:00
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent