Sjúkrabíll fékk ekki að keyra með sjúkling í gegnum Norðfjarðargöng á opnunardaginn Hjalti Þórarinn Ásmundsson er ósáttur við að sjúkrabíllinn sem flutti hann slasaðan á sjúkrahús á laugardag hafi ekki fengið leyfi til að nota Norðfjarðargöngin vegna vígsluhátíðar ganganna. 13.11.2017 10:57
Skortur á úrræðum og fræðslu varðandi höfuðhögg íþróttafólks hér á landi Fyrrverandi landsliðskona í fótbolta sem hefur á síðustu mánuðum glímt við slæmar afleiðingar eftir höfuðhögg segir nauðsynlegt að setja á fót úrræði fyrir íþróttafólk í hennar stöðu. 10.11.2017 23:30
Hnerripest í hundum og köttum hér á landi Undanfarnar vikur hefur töluvert verið um væga öndunarfærasýkingu meðal hunda og katta á höfuðborgarsvæðinu og nú virðist hún vera komin líka út á land. 10.11.2017 20:57
Alvarlegast að plastbarkamálið varði mannréttindasáttmálann: „Ber okkur öllum skylda til að læra af þessu hörmulega máli“ Páll Matthíasson forstjóri Landspítalans segir örlög sjúklingsins það mikilvægasta í plastbarkamálinu. 10.11.2017 20:00
Louis C.K.: „Þessar sögur eru sannar“ Louis C.K. hefur viðurkennt að ásakanir um ósæmilega kynferðistilburði hans séu sannar og biður konurnar afsökunar. 10.11.2017 19:47
BBC hættir við sýningu á Agatha Christie þáttum vegna ásakana í garð Ed Westwick Lögreglan í Los Angeles rannsakar nú hvort leikarinn Ed Westwick hafi nauðgað leikkonunni Kristinu Cohen. 10.11.2017 18:20
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í fréttum Stöðvar 2 verður fjallað ítarlega um stöðuna í pólitíkinni. 10.11.2017 18:15
Þrír slasaðir eftir að keyrt var á hóp nemenda í Frakklandi 28 ára gamall maður keyrði vísvitandi á hóp nemenda í Toulouse í Frakklandi. 10.11.2017 17:30
Enn einn Star Wars þríleikurinn væntanlegur Rian Johnson, leikstjóri og handritshöfundur Star Wars: The Last Jedi, mun gera þrjár Stjörnustríðsmyndir í viðbót. 9.11.2017 23:46
Marshall-húsið og Bláa Lónið hljóta Hönnunarverðlaun Íslands Hönnunarverðlaun Íslands voru afhent í fjórða sinn í kvöld við hátíðlega athöfn í IÐNÓ. 9.11.2017 22:32