Ekki svigrúm til þess að lækka þjónustugjöld til almennings Í uppgjöri Íslandsbanka sem birt var í dag kom fram að hagnaður bankans var rúmir tíu milljarðar fyrstu níu mánuði ársins. 9.11.2017 22:15
Tilfinningaþrungin stund þegar fyrrverandi sjómaður hitti bjargvætt sinn aftur: "Þú hefðir gert það sama fyrir mig“ Guðmundur Ólafsson var 23 ára slökkviliðsmaður í Vestmannaeyjum þegar hann bjargaði Bart Gulpen, belgískum sjómanni, úr háska. 9.11.2017 20:45
Ók á 140 kílómetra hraða á Reykjanesbraut á meðan hann horfði á Youtube myndband Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði í vikunni ökumann sportbíls fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbraut og hafði hann verið í símanum undir stýri. 9.11.2017 20:00
Bílvelta á Suðurlandsbraut Bíll velti á Suðurlandsbrautinni rétt fyrir klukkan sjö í kvöld eftir árekstur tveggja bíla. 9.11.2017 19:16
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Farið verður yfir stöðuna í stjórnarmyndunarviðræðum og margt fleira í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö. 9.11.2017 18:15
Ora Sinnepssíld innkölluð vegna glerbrots ÍSAM hefur ákveðið að tala úr sölu og innkalla eina framleiðslulotu af Ora Sinnepssíld. 9.11.2017 17:45
Sigrún og Almar þakka stuðninginn: „Undanfarnir dagar hafa verið afskaplega dýrmætir“ Í síðustu viku stigu Sigrún og Almar fram og sögðu frá einelti sem dóttir þeirra hafði orðið fyrir á Húsavík í átta ár. 8.11.2017 23:15
Ráðherra neydd til að segja af sér á fundi með Theresu May Priti Patel, ráðherra þróunarmála í Bretlandi, sagði af sér í kvöld vegna leynifunda sinna í Ísrael. 8.11.2017 21:34
Lögreglan lýsir eftir Toyota Rav Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir bíl sem var stolið í Grófarsmára í Kópavogi um síðustu helgi. 8.11.2017 20:44
Gervihnattamyndir gefa til kynna að eitthvað sé að gerast í Kverkfjöllum Hugsanlegt er að uppruni aukinnar rafleiðni í Jökulsá á Fjöllum sé í Kverkfjöllum en Vísindamenn hafa ekki getað flogið yfir svæðið í dag vegna veðurs. 8.11.2017 20:00